Helgafell - 01.04.1944, Page 72

Helgafell - 01.04.1944, Page 72
54 HELGAFELL Fyrir nokkru barst mér bréf frá einum lesanda blaðsins, sem hljóðar svo: (Vísir, 13/12, 2,2). VindrafstöS hefur veriS sett viS skálann, sem lýsir hann prýSilega upp (Þjóðv., 14/12, 2,3). . . . þar væri fjöldi vopnaðra flokka með mismunandi skoðanir á ýms- um málum, sem berðust af meira eða minna krafti við ÞjóSverja (Þjóðv., 15/12, 8,1). — Um þessi dæmi þarf ekki aS fjölyrða. Alls staðar þarf tals- verða góSgirni til þess að skilja setningar eins og höf. ætlast til, en hins vegar er mjög auðvelt að breyta þeim öllum, þannig að ekki sé hægt að hafa á höfundunum. 3. Röng tengsl og sk.ipun orða og setninga: . . . kirkja, sem enga undanlátssemi þekkir við hið illa, en sem berst gegn því af alefli.....(Mbl., 12/12, 8,3). . . . í hinni miklu byltingu, sem fram hefir verið að fara í heiminum . . . og sem nú stendur hvað hæst (Vísir, 13/12, 3,2) . . . að atvinnufyrirtækin verði svipt þeim hagnaSi, sem þau hafa haft . . . , og sem gengið hefir . . . til að mæta fyrri áföllum (Vísir, 13/12, 2,1). — I góðri íslenzku er tilvísunarfor- nafnið aldrei endurtekið, þegar tengdar eru saman hliðstæðar tilvísunarsetn- ingar. . . . htíorþi . . . eða (Mbl., 28/11, 7,5) — er hæpin íslenzka. Þar á að standa . . . htíor\i . . . né. ef að framkvæmd þess er svipuð því sem hún var (Alþbl., 12/12, 5,4). . . . þing, stjórn og bæjarvöld ráða því, htíort aS þeir sem eiga kvik- myndahúsin fá að njóta sín og hafa arð af fyrirtækjunum (Mbh, 27/11, 5,1). . . . til htíers aS gróSanum kann aS hafa verið varið. (Vísir, 14/12, 2,1). — Alls staðar er að ofaukið í þessum dæmum. Hins vegar læt ég það af- skiptalaust, hvort menn fella niður aS í samtengingunum því (að), þó (að), stío (að) o. s. frv. eða ekki. Þrátt fyrir það, þó . . . (Mbh, 12/12, 12,1). Þessi ljóta samtenging er að réttu lagi þrátt fyrir það að. AS við höfum, þrátt fyrir styrjaldarerfiðleika . . . verið fær um að byrgja (svo!) upp herinn á vígstöðvunum aS öllu nauðsynlegu, er fyrst og fremst aS þakka flutningaverkamönnum okkar og skrifstofumönnum flutningakerfis- ins (ÞjóS., 28/11, 4,4). Að þessum fyrri yfirburðum óvinanna aS því er við kemur fjölda skrið- dreka, flugvéla, sprengjuvarpna og sjálfvirkra riffla hefur verið útrýmt, og að her okkar skortir nú ekki vopn, skotfæri og útbúnaS er fyrst og fremst að þakka verkalýð okkar (Þjóðv., 28/11, 4,3). — Tvær síðustu málsgreinarnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.