Helgafell - 01.04.1944, Page 94

Helgafell - 01.04.1944, Page 94
FREDERICK LEWIS ALLEN: Vísmdaleg skoðanakönnun (Úr nýlegri grein, ejtir einn hinn áhrifamesta og mœtasta blaSamann og rithöjund Bandaríkjanna, FREDERICK LEWIS ALLEN, aöalritstjóra tíma- ritsins HARPER’S MAGAZINE). Skoðanakannanirnar svonefndu í Bandaríkjunum eru án efa meðal markverðustu og umdeildustu nýjunga á sviði stjórnmála og félagsfræða síð- asta áratuginn, með því sniði, sem þær hafa tekið á sig í meðförum þeirra dr. Gallups, Ropers og fleiri. Þetta er al-amerísk uppfinning, sem á rætur að rekja til auglýsinga- starfsemi, þar sem tekin höfðu verið upp nýjustu vinnubrögð hagfræðinga. í markaðskönnunar og sölumennsku. Prófkosningar eru vitanlega mjög gamalt fyrirbrigði, en vísindaleg skoð- anakönnun er tiltölulega ný. Fyrir rúmum tuttugu árum hófu amerískar auglýsingastofur svokallaðar ,,mark- aðskannanir'". í stað þess að láta ser nægja auglýsingar einar til þess að hvetja fólk til að kaupa ákveðnar sápu- tegundir, sendu þær menn heim til húsmæðranna til að hafa tal af þeim og spyrja þær, hvaða sáputegund þær notuðu og hvers vegna. Þannig gátu auglýsendur reist fortölur sínar á stað- reyndum, en ekki ágizkunum einum, og stundum leiðbeint framleiðendum um breytingar á gerð sáputegundanna sjálfra. En heim til hverra átti að fara, til þess að fá rétta mynd af skoðunum sápukaupenda ? Nú var leitað til hagfræðinga, sem leiknir voru í prófkönnun (sampling), og þeir vís- uðu brátt leiðina. Skoðanakönnun er, í stuttu máli sagt, aðferð til þess að komast að því, hvernig almenningsálitið skiptist hlut- fallslega um eitthvert mál, á þann hátt, að sendir eru trúnaðarmenn til að spyrja tiltölulega fámennan hóp (úrtak), sem er valinn þannig, að sem allra réttust mynd fáist af heildinni. Ef nægilega er vandað til valsins á einstaklingunum, sem spurðir eru, — karlar og konur valin í réttum hlutföll- um, borgarbúar, þorpsbúar, sveitafólk, fólk á vissum aldursstigum og í ýms- um tekjuflokkum, fólk með mismun andi stjórnmálaskoðanir o. s. frv. — á að vera nægilegt að spyrja 2500 :— toö þúsund og jimm hundruð menn og konur til að segja fyrir um, hvernig jimmtíu milljónir kjósenda greiða at- kvæði, og það með slíkri nákvæmni að ekki skeikar til eða frá nema um tvo til þrjá af hundraði, í mesta lagi. Ef urtak skoðanakönnunar kýs fram- bjóðandann Smith með 58% atkvæð- um, má telja fullvíst, að Smith verði kosinn. Og meira til: það er nokkurn veginn víst, að hann fái á milli 55—61 % allra greiddra atkvæða. Einhvern tíma á árunum 1920—30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.