Helgafell - 01.04.1944, Page 95

Helgafell - 01.04.1944, Page 95
SKOÐANAKÖNNUN 77 datt ungum námsmanni við ríkishá- skólann í Iowa, George Gallup að nafni, þaS snjallræSi í hug, aS unnt mundi aS færa út kvíar þessarar könn- unaraSferSar og beita henni á nýjum sviSum. Þannig væri t. d. hægt aS afla útgefendum dagblaSa upplýs- inga um þær tegundir frétta, sem les- endur þeirra óskuSu helzt eftir. — Gallup fluttist svo til New York laust eftir 1930 og gerSist þar auglýsinga- stjóri. Hann sá nú hilla undir enn meiri og víStækari verkefni fyrir könn- unaraSferS sína, og kom von bráSar á fót stofnun, er hann nefndi, af ærnum stórhug, American Institute of Public Opinion. Hann réS sér því næst nokk- ur hundruS manna út um öll Banda- ríkin, til þess aukastarfs aS hringja dyrabjöllum hús úr húsi og spyrja almenning um allt, sem nöfnum tjá- ir aS nefna, notkun tannsáputegunda og viShorf til frambjóSenda viS for- setakosningar. Um svipaS leyti hóf annar auglýsingastjóri, Elmo Roper, áþekkar kannanir fyrir tímaritiS For- tune. ViS forsetakjöriS 1936 unnu þeir Gallup og Roper fyrsta stórsigur sinn. Gamalt, íhaldssamt vikublaS, Literary Digest, hafSi um langt skeiS staSiS aS prófkjöri fyrir forsetakosningar og gerSi þaS enn í þetta sinn. Þau próf- kjör höfSu jafnan veriS framkvæmd meS þeirri gömlu og velmetnu (en ó- vísindalegu) aSferS aS senda nokkrar milljónir af bréfspjöldum til manna, sem fyrirfundust í símaskrám og öSr- um slíkum leiSarvísum. Þessi aSferS hafSi jafnan þótt gefast vel áSur. En nú brá svo viS, í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna á síSari tímum, aS fá- tækara fólkiS, eSa sá hluti þjóSarinn- ar, sem sízt var líklegur til aS hafa síma eSa svara bréfspjöldum, stóS nær einhuga meS öSrum frambjóSand- anum, — Roosevelt. Þegar Literary Digest fékk svör á þá leiS, aS einung- is 40,9% kjósenda hefSu greitt Roose- velt atkvæSi, spáSi blaSiS hiklaust sigri Landons, frambjóSanda Repú- blikana. En skoSanakönnuSir Gall- ups höfSu aftur á móti þá sögu aS segja, aS 53,8% hefSu kosiS Roose- velt, og Roper hafSi jafnvel fengiS þau úrslit, aS 61,7% væru á Roosevelts bandi. Vi'S sjálfar forsetakpsningarnar fékk Roosevelt 60,7% atkvœða! SkoSanakönnunin tók nú aS vekja geysimikla athygli og umræSur. ,,Gall- upskönnunin" var á allra vörum. Hinar vikulegu greinar Gallups um niSurstöSur skoSanaprófa fyrir vænt- anlegar kosningar eSa um ýmis al- menn mál, birtust nú samtímis í mörgum blaSanna, og urSu eins konar sér-amerískar hagskýrslur. — Forsagnir um kosningar reyndust venjulega furSu nákvæmar, og niS- urstöSurnar um skoSanir almennings í öSrum efnum ávallt leiSbeinandi og athyglisverSar. 1 Englandi var komiS á laggirnar stofnun til svipaSra kann- ana, — og hafa niSurstöSur hennar veriS birtar í NeWs Chronicle síSustu fjögur árin. SíSan hafa áþekkar stofn- anir risiS á legg í Kanada, Ástralíu og SvíþjóS. Mikill styrr hefur staSiS um þá Gallup og Roper og aSferSir þeirra frá upphafi. Annars vegar hafa staSiS eldmóSugir áhangendur, sem hér hafa þótzt sjá félagsmálanýjung, er gæti haft ómetanlegt leiSbeiningargildi fyr- ir löggjafa ríkisins. (Hvers vegna ættu þingmenn aS vera aS leggja þaS á sig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.