Helgafell - 01.04.1944, Síða 105

Helgafell - 01.04.1944, Síða 105
FYRIR ORUSTUNA 87 FABÍUS (tekur örlítið viðbragð við þessi orð. Hann situr þögull, lítur í augu Hannibals og kinkar kolli). HANNIBAL: Nei. Hún er gömul, og gamalt er andstæða þess, sem eilíft er. Kölkuð og steinrunnin. Hún hefur lifað sig dauða. Örlagastund hennar er upp runnin. FABÍUS : Eilíf! Borgin eilífa ! Og þó vofir hætta yfir henni. Það er vald hennar. En hvenær sem við erum í þann veginn að dotta, sendir Júpiter henni plágu eins og þig með gadda- kylfuna þína, til þess að rumska við okkur. HANNIB AL: Það er ekki aðeins gaddakylfan ein, sem ég reiði að ykk- ur. Hvað gera úlfamilljónirnar þínar, þegar þeim verður varnað allra að- drátta ? Þegar ég hef lagt Ítalíu undir mig, leggst Róm í auðn af hungri og drepsóttum. FABÍUS : En þú ? Ur hverju skyldir þú deyja ? Þú heldur kyrru fyrir á Suð- ur-ítalíu með her þinn. Rómverjar velja sér aðalræðismann eins og Mar- sellus. Þú sigrar hann í einni orustu, eða tveimur, kannski þremur. Þá munu Rómverjar velja gamlan glóp í hans stað, eins og Fabíus Maxímus. Þú ræðst á móti honum, en hann fer und- an í flæmingi. Þú rekst á hann annars staðar, og enn flýr hann eins og lúbar- inn rakki. Sami leikurinn endurtek- inn aftur og aftur. Hvar eru sigrar vor- ir ? spyrja Kartagómenn. Er Hannibal tekið að förlast ? Mundu, að þeir eru ung þjóð, sem er vön sigrum einum. Þeir eiga sér ekki neina gamla menn- ingarfjársjóði til tryggingar gegn álits- spjöllum og afturkasti. HANNIBAL: Þá tek ég Róm með áhlaupi. FABlUS: Alveg rétt. Þá hefur þú verið knúinn til þess, sem þér er í raun og veru vel ljóst, að þú vilt ekki. Þú gerir áhlaup á Róm. Það væri rétt eftir karlfauski eins og Fabíusi að láta þér Róm eftir. Gengur hann í barndómi ? Ef til vill. Róm er líka hnigin að aldri. Þar eru mörg hrörleg hverfi, sem feng- ur væri að fá brennd til kaldra kola. En hvað er orðið um Fabíus ? Hvar eru herskarar hans ? Hefur djöfullinn hirt Rómverja ? Þeir eru upp til fjalla, þeir eru úti í fenjunum, þeir eru inni í kjarrskógunum, þeir bíða ósigur og flýja, þeir eru öllum heimi til athlægis, ærulausir og áttavilltir. Aðeins eitt er þeim ljóst — ekki það, að þeir séu útvaldir af örlögunum, af guði kjörnir, þjóni háleitri köllun né annað þess háttar dirrindí, — nei, bara það, að þeir verði að þrauka. Það er sú ein- falda speki, sem hefur gert þá að drottnum þjóðanna. Á meðan fjöllin snúa hnjúkum að himni, á meðan deig- ur dropi er í úthöfunum, munu Róm- verjar þrauka. Hannibal, þú hinn sig- ursnjalli foringi Púnverja! Gamall Rómverji réttir þér hönd til sátta. Eig- um við ekki að gefa heiminum þau svör, sem hann vonast eftir ? HANNIBAL: Svei! FABÍUS (rís hvatlega á fætur, og seg- ir í nærri því unglegum rómi, snöggt og kuldalega) : Þá verð ég að sam- hryggjast þér yfir sigrinum á morgun. (Og dynurinn af fótataki hans lætur sem fylkingar fari hjá). Guðjón Guðjónsson ísl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.