Helgafell - 01.04.1944, Síða 111
í DAG OG Á MORGUN
93
segir: „Svíar liafa leyft Þjóðverjum að flytja
allt að einni herdeild yfir Svíþjóð. Leyfið var
veitt vegna samciginlcgrar kröfu Finna og
Þjóðvcrja". — Ryti hélt cnn áfram að kalla
Finnland hlutlaust 26. jiíni. Rússar svöruðu
mcð loftárásum á finnska flugvelli. Þá lýsti
finnska stjórnin yfir því, að „herafli Sovétríkj-
anna hcfði hvað eftir annað ráðizt á Finnland.
Því hcfði stjórnin ákvcðið að snúast til varnar
með öllum þeim hcrstyrk, scm til væri í land-
inu“. Fréttaritari N.Y.T. í Stokkhólmi sagði
26. júní, „að cnginn óhlutdrægur maður tæki
mark á fullyrðingum Rytis, því að allir vissu,
að þýzkur hcr væri í Finnlandi, og gagnárásir
Rússa væru því nákvæmlega jafn réttmætar og
loftárásir Brcta á þýzkar stöðvar í Frakklandi“.
Fn finnska stjórnin hélt áfram að fullvissa
umhcinunn um cinlægni sína: „Land okkar
uppfyllir allar sínar samningsskyldur við Sovét-
ríkin, og hefur jafnvcl veitt þcim sérstök
hlunnindi hér á landi, í því skyni að bæta
sambúðina" (N.Y.T. 26. júnt 1941). Loksins
27. júní kom Finnland fram á sjónarsviðið í
nýju gervi. Þann dag lýsti stjórnin opinberlcga
yfir stríði á hendur Sovétríkjunum. Stríðsyfir-
lýsingin var samtímis opinbcr ástarjátnmg til
Hidcrs: „Vér crum ckki cinir. Stórþýzkaland,
undir stjórn stórgáfusnillingsins Adolfs Hitl-
crs ríkisleiðtoga, hcfur ákveðið að heyja styrj-
öld gcgn Sovétrtkjunum“. „Saga aldanna sann-
ar, að varanlcgur friður vcrður ekki tryggður
ntcð því landrými, scm örlögin hafa fcngið
þeSSart þjóð“. Loks var þcss gettð, að „sótt
yrði að Rússum á vtglínu, scm næði frá Gand-
vík til Svartahafs".-------Nú segjast Finnar
aðcins ciga í varnarstyrjöld, cinir síns liðs. Það
cru rökin, sem ciga enn að tryggja þeim vcl-
vild Bandaríkjanna, þrátt fyrir allt scm á und-
an cr gcngið.
Af völdum ftnnsku stjórnarinnar varð Len-
ingrad að þola í þcssari styrjöld mestu umsát,
sem vcraldarsagan gctur um. Tvær milljónir
manna fórust í borginni af hungri, sjúkdómum
og kulda á tæpum tvcimur árum.
Stuðzt vtð gretn eftir A. Brody í Ncw
Masses, 29. febr. '44.
„FRJÁLST ÞÝZKALAND" f MOSKVU
Fulltrúa frá Vesturvcldunum mundt þykja
það citt mcð því undarlegra, scm kornið gæti
fyrir hann, að hitta fyrir háttsettan þýzkan
hcrshöfðingja í höfuðborg Sovétríkjanna. En
Moskvubúar, scm vita urn Ncfnd frjálsra Þjóð-
vcrja, yrðu ekki htssa. Þctr þættust vtta að þessi
fulltrúi þýzka hersins væri á lcið til útvarps-
stöðvarinnar, til þcss að skora á þýzka hcrmenn
að gefast upp eða gcrast liðhlaupar og hvetja
jafnframt þýzkan almcnning til uppreisnar
gcgn stjórncndum landsins.
Nefndin var kostn 13. júlí 1943. En fyrsta
ráðstcfna þýzkt'a stríðsfanga í Rússlandi var
þó haldin í 58. fangabúðunum 8. októbcr 1941
— eða aðcins háifum fjórða mánuði cftir að
styrjöldin hófst milli Þjóðverja og Rússa.
Hundrað fimmtíu og átta fulltrúar allra
stétta og stjórnmálaskoðana í Þýzkalandi, voru
viðstaddir ráðstefnuna í júlí 1943, óbreyttir
liðsmenn, herforingjar, iðnaðarmenn frá Bcr-
lín, svcitamenn úr Bæheimi, handverksmenn
frá Saxlandi, námsmcnn frá Rúrhéraði, stúdcnt-
ar, skrifstofumcnn, fyrrverandi sósíalistar og
nazistar. Allir þcssir menn beindu cindrcgnum
hvatningum til samlanda sinna úr hópi borg-
ara og hcrmanna, um uppreisn gcgn brjálæðis-
styrjöld Hitlcrs og baráttu fyrir frclsi og friði.
Samskonar mót vont haldtn víðsvegar í öðrum
fangabúðum; menntamenn, liðsforingjar og
prcstar gcngu á hönd and-nazistahrcyfingu
hinna óbreyttu hcrmanna. En rússneska áróð-
ursþjónustan hagnýtti sér vcl hinar mörgu yf-
irlýsingar og áskoranir, sem fangarnir höfðu
undirritað óttlkvaddtr ásamt hcimilisfangi sínu
og stöðu í hernum.
Formaður nefndarinnar, Erich Wcincrt, get-
ur þcss, að herfangarnir hafi átt sjálfir frum-
kvæðið að þvt, að pólitískir flóttamenn frá
Þýzkalandi tóku að undirbúa þessa ráðstcfnu,
sem hafði það markmið að sameina undir
cinni ópólitískri forustu alla andstæðinga Hitl-
crs meðal þýzkra hcrfanga og flóttamanna í
Ráðstjórnarríkjunum. Ráðstefnan var háð dag-
ana 12. og 13. júlí, og sóttu hana fulltrúar frá
öllum fangabúðum. Að afloknum fjörugum
umræðum, var samþykkt einróma að kjósa