Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 111

Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 111
í DAG OG Á MORGUN 93 segir: „Svíar liafa leyft Þjóðverjum að flytja allt að einni herdeild yfir Svíþjóð. Leyfið var veitt vegna samciginlcgrar kröfu Finna og Þjóðvcrja". — Ryti hélt cnn áfram að kalla Finnland hlutlaust 26. jiíni. Rússar svöruðu mcð loftárásum á finnska flugvelli. Þá lýsti finnska stjórnin yfir því, að „herafli Sovétríkj- anna hcfði hvað eftir annað ráðizt á Finnland. Því hcfði stjórnin ákvcðið að snúast til varnar með öllum þeim hcrstyrk, scm til væri í land- inu“. Fréttaritari N.Y.T. í Stokkhólmi sagði 26. júní, „að cnginn óhlutdrægur maður tæki mark á fullyrðingum Rytis, því að allir vissu, að þýzkur hcr væri í Finnlandi, og gagnárásir Rússa væru því nákvæmlega jafn réttmætar og loftárásir Brcta á þýzkar stöðvar í Frakklandi“. Fn finnska stjórnin hélt áfram að fullvissa umhcinunn um cinlægni sína: „Land okkar uppfyllir allar sínar samningsskyldur við Sovét- ríkin, og hefur jafnvcl veitt þcim sérstök hlunnindi hér á landi, í því skyni að bæta sambúðina" (N.Y.T. 26. júnt 1941). Loksins 27. júní kom Finnland fram á sjónarsviðið í nýju gervi. Þann dag lýsti stjórnin opinberlcga yfir stríði á hendur Sovétríkjunum. Stríðsyfir- lýsingin var samtímis opinbcr ástarjátnmg til Hidcrs: „Vér crum ckki cinir. Stórþýzkaland, undir stjórn stórgáfusnillingsins Adolfs Hitl- crs ríkisleiðtoga, hcfur ákveðið að heyja styrj- öld gcgn Sovétrtkjunum“. „Saga aldanna sann- ar, að varanlcgur friður vcrður ekki tryggður ntcð því landrými, scm örlögin hafa fcngið þeSSart þjóð“. Loks var þcss gettð, að „sótt yrði að Rússum á vtglínu, scm næði frá Gand- vík til Svartahafs".-------Nú segjast Finnar aðcins ciga í varnarstyrjöld, cinir síns liðs. Það cru rökin, sem ciga enn að tryggja þeim vcl- vild Bandaríkjanna, þrátt fyrir allt scm á und- an cr gcngið. Af völdum ftnnsku stjórnarinnar varð Len- ingrad að þola í þcssari styrjöld mestu umsát, sem vcraldarsagan gctur um. Tvær milljónir manna fórust í borginni af hungri, sjúkdómum og kulda á tæpum tvcimur árum. Stuðzt vtð gretn eftir A. Brody í Ncw Masses, 29. febr. '44. „FRJÁLST ÞÝZKALAND" f MOSKVU Fulltrúa frá Vesturvcldunum mundt þykja það citt mcð því undarlegra, scm kornið gæti fyrir hann, að hitta fyrir háttsettan þýzkan hcrshöfðingja í höfuðborg Sovétríkjanna. En Moskvubúar, scm vita urn Ncfnd frjálsra Þjóð- vcrja, yrðu ekki htssa. Þctr þættust vtta að þessi fulltrúi þýzka hersins væri á lcið til útvarps- stöðvarinnar, til þcss að skora á þýzka hcrmenn að gefast upp eða gcrast liðhlaupar og hvetja jafnframt þýzkan almcnning til uppreisnar gcgn stjórncndum landsins. Nefndin var kostn 13. júlí 1943. En fyrsta ráðstcfna þýzkt'a stríðsfanga í Rússlandi var þó haldin í 58. fangabúðunum 8. októbcr 1941 — eða aðcins háifum fjórða mánuði cftir að styrjöldin hófst milli Þjóðverja og Rússa. Hundrað fimmtíu og átta fulltrúar allra stétta og stjórnmálaskoðana í Þýzkalandi, voru viðstaddir ráðstefnuna í júlí 1943, óbreyttir liðsmenn, herforingjar, iðnaðarmenn frá Bcr- lín, svcitamenn úr Bæheimi, handverksmenn frá Saxlandi, námsmcnn frá Rúrhéraði, stúdcnt- ar, skrifstofumcnn, fyrrverandi sósíalistar og nazistar. Allir þcssir menn beindu cindrcgnum hvatningum til samlanda sinna úr hópi borg- ara og hcrmanna, um uppreisn gcgn brjálæðis- styrjöld Hitlcrs og baráttu fyrir frclsi og friði. Samskonar mót vont haldtn víðsvegar í öðrum fangabúðum; menntamenn, liðsforingjar og prcstar gcngu á hönd and-nazistahrcyfingu hinna óbreyttu hcrmanna. En rússneska áróð- ursþjónustan hagnýtti sér vcl hinar mörgu yf- irlýsingar og áskoranir, sem fangarnir höfðu undirritað óttlkvaddtr ásamt hcimilisfangi sínu og stöðu í hernum. Formaður nefndarinnar, Erich Wcincrt, get- ur þcss, að herfangarnir hafi átt sjálfir frum- kvæðið að þvt, að pólitískir flóttamenn frá Þýzkalandi tóku að undirbúa þessa ráðstcfnu, sem hafði það markmið að sameina undir cinni ópólitískri forustu alla andstæðinga Hitl- crs meðal þýzkra hcrfanga og flóttamanna í Ráðstjórnarríkjunum. Ráðstefnan var háð dag- ana 12. og 13. júlí, og sóttu hana fulltrúar frá öllum fangabúðum. Að afloknum fjörugum umræðum, var samþykkt einróma að kjósa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.