Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 117

Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 117
Í DAG OG Á MORGUN 99 og tímaritsins American Mercury. Paul Palm- er, scm nú er orðinn ritstjóri R. D., birti iðu- lega í ritstjórnartíð sinni við American Merc- ury greinar eftir „hinn gáfaða fasista" Law- rence Dennis. Dennis er nú ákærður fyrir landráð. En Eugene Lyons, alkunnur andstæð- ingur Sovétn'kjanna, hefur tekið við ritstjórn American Mercury. Það cr því engin furða, þótt Readers Digest, „úrvalið f vasabrotinu", kappkosd að koma sér upp vasaútgáfum af sjálfu sér í öðrum löndum. BÆKUR í ÞÝZKALANDI ÁRIÐ 1943 Eftir fregnum að dæma virðist ekki vera urn auðugan garð að gresja í þýzkum bók- menntum síðastliðið ár. Fátt virðist vera gefið út af bókum, sem almennan lesanda varðar. Þó er í bókaskrám getið einnar bókar, sem virðist ætluð til þcss að vekja vorkunnláta Þjóðverja til umþenkingar um hin sorglegu örlög Islands, samanber titilinn: „Verrat an Thul, das isldndische Schicksal" eftir Louis von Kohl. Enginn innlendur höfundur virð- ist skara fram úr, jafnvel ekki að vinsældum; Knútnr gamli Hamsun sat að sölumetum á árinu. Merkilegt má þykja, að út kom í Þýzkalandi s. 1. ár skáldsagan Þrúgur reiðinn- ar eftir Steinbeck og leyfð var sala á sviss- neskri útgáfu á Mission to Moscow eftir Josefh Davies, fyrrum sendiherra Bandaríkj- anna í Rússlandi. Gátan er þó auðráðin; þýzk- um lesendum er ætlað að meðtaka í hinni fyrr- nefndu ádeilurnar á auðvald Bandaríkjanna án frekari bollalegginga, en hin síðarnefnda á að vera sönnunargagn um samspil Gyðinga auðvaldsins og bolsévíka báðum megin At- lanzhafsins. — Bækur um hernaðarefni virð- ast einkum vera ætlaðar unglingum og eru flokkaðar samkvæmt því. — Ur Die Zeitung. KVIKMYNDIR EIGUM VIÐ AÐ STOFNA FILM- MENNTAFÉLAG? Svo spyr Roger Manwell í hinni ágætu bók sinni FILM (Penguin 1944). „Engin ástæða er til þess að láta það undir höfuð leggjast“, svarar hann sjálfum sér, og rekur því næst þá starfsþætti, sem hann telur, að slíkur félags- landi. Hér á íslandi væri ekki vanþörf þvílíks Hér á Islandi væri ekki vanþörf þessháttar félagsskapar. Menningargildi kvikmyndanna er naumast svo vanmetið nokkurs staðar á byggðu bóli sem hér á landi, bæði af sýnendum og sýningargestum. Félagsskapur til bóta á þessu gæti starfað hér með margvíslegum hætti, en vcrkefni hans yrðu nokkuð önnur en annars- staðar. Fjölmennt félag, með deildum úti um land, gæti stuðlað að vali listrænna og fræði- andi mynda með þvf að gerast áskrifandi að vissum fjölda ákveðinna myndsýninga gegn tiltcknu árgjaldi félagsmanna. Fræðslustarfsemi um almennt gildi kvikmynda og gæði ein- stakra mynda gæti haft mikil áhrif. Vafa- samara er, hvort félagið ætti sjálft að standa að myndatökum hér á landi, enda er nú ný- stofnað íslenzkt félag í því skyni. Óhjákvæmi- legt yrði, að slík samtök beindust gegn því, að ejnokun sérréttindamanna á kvikmyndasýn- ingum héldist lengur en orðið er, enda virðist nú sem menn séu hættir að skiptast um það mál eftir pólitískum sjónarmiðum. E. t. v. gæti orðið til bóta í bili, að allur innflutningur á filmum yrði settur undir opinbert eftirlit. Tvö stórfelld verkefni önnur yrði félagið að taka að sér. Annað er að ryðja kvikmyndum braut út um sveitir landsins. Óvíst er að aðrar aðgerð- ir yrðu árangursmeiri í bili til þess að fá unga fólkið til að una sér í sveitunum. Ríkisframlög í þessu skyni væru fyllilega réttmæt. — Hitt verkefnið er að beita sér fyrir því, að fslenzkur texti verði tekinn upp við allan þorra kvik- mynda. Þetta er (ásamt útgáfu íslenzkrar al- fræðiorðabókar!) eitthvert brýnasta þjóðernis- mál vort um þessar mundir. Treystist alþingi ekki að leggja fram fé í þessu skyni, ef þörf krefur, er hæpið að við höfum ráð á því að heita menningarþjóð, og allra sízt að vera sjálfstæð nútímaþjóð. — Málið verður rætt nánar hér í Helgafelli, og orðið er laust um það hér í tímaritinu. Mestu skiptir nú í fyrstu, að mönnum verði ljóst, hvílík nauðsyn er á menningarfélagsskap af þessu tagi. M. Á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.