Helgafell - 01.04.1944, Side 147

Helgafell - 01.04.1944, Side 147
BÓKMENNTIR 121 bókina sern sagnfræÖilega skáldsögu, og á við með því, að hann hafi aðeins fylgt sögulegum heimildum að þvíleyti, sem slíkt samrýmdist lögmáli og til- gangi verksins. Þetta á þó víst einkum við um atburðaröðina, en að öðru leyti mun heimildum fylgt nánar en marg- ur hyggur, svo að óvarlegt kynni að vera að gefa höfundinum sjálfum ein- stök efnisatriði að sök, að órannsök- uðu máli, þótt einhverjir teldu sér skylt eða hagkvæmt að hneykslast á þeim. Það lætur að líkindum, að svo mark- vís og fjölkunnugur höfundur sem H. K. L. velji sér ekki nýtt sögusvið út í bláinn, af rælni eða fordild, enda dylst glöggum lesanda naumast langt fram eftir bókinni, hvað fyrir höfundi vakir í megindráttum með því að seilast til yrkisefnis úr lífi horfinna kynslóða og kjósa einmitt til þess sögu Jóns Hregg- viðssonar. (Um ævi Jóns og málarekst- ur vísast til ágætrar ritgerðar í sept- emberhefti Helgafells s. 1. ár, eftir Jóharin Gunnar Ólafsson, núv. bæjar- fógeta á Isafirði). — Lesandanum verður ljóst, er á líður, að höf. hefur færzt í fang hvorki meira né minna en að skrifa táknræna skáldsögu um lífsbaráttu þjóðar sinnar á umliðnum öldum. Það leynir sér ekki, að frá upphafi eru atvik og sögupersón- ur með þeim hætti, að þar endurspegl- ast hvarvetna þættir úr sögu og skap- gerð þjóðarinnar, og um leið verður fullskiljanlegt, hversvegna höf. hefur ekki rígskorðað sig við ársetningar eða fylgni manna og atburða samkvæmt heimildum. Sögunni er ekki ætlað að lýsa aldarfari sérstaks tímabils. Hún rekur ævikjör og eðlisþætti íslenzku þjóðarinnar í táknmyndum atburða og umhverfis, frá skeiði, sem er sérstak- lega vel fallið til yrkisefnis í þessum tilgangi, auðugt að ljósum, samgildum dæmum og jafnframt þeim þolraunum, sem tóku til hins ýtrasta á lífsgildi ís- lenzkra eiginleika. Til samningar slíkri Islendingasögu hlaut höf. að leita til liðinna tíma um fjarvíddir og tákn- hæfa atburði. Af skáldsnilli sinni fer hann með furðulegum hætti kringum þann háska, að sagan verði keðja hálf- dauðra mannsmóta- og líkingardæma, allt er slíku lífi gætt, að ekkert skáld- verk ársins er jafn blóðtengt og sam- vita nánustu nútíð og einmitt þessi saga, sem hefur að uppistöðu menn og málefni fyrir 2—3 öldum. Hér er efni og frásagnaraðferð, — stíll bókarinnar í víðtækri merkingu, — hvort öðru svo nákomið, að naum- ast er ráðlegt að dvelja lengi við efnishliðina án þess að vikið sé að stílnum. Og þegar að honum kem- ur, finnst mér sú tilgáta liggja nærri, að höfundurinn hafi frá upphafi gengið að verki sínu með tvíþættan tilgang í huga. Það er vafalítið, að öðrum þræði hefur vakað fyrir honum að gera hér tilraun um nýja frásagnar- aðferð, eða öllu heldur að vekja forn- an sögustíl til samtíðarlífs. Orðaval bókarinnar er að vísu nútímalegt, og þó með nokkrum 17. aldar blæ, en engum, sem athugar sjálfan Jrásagnar- háttinn, dylst, hvar honum verðagreini- legast fundnar frændsifjar. Það er stíll fornsagnanna, Islendingasagna, for- manna- og riddarasagna, sem hér hef- ur verið endurvakinn og aðhæfður tímabornu efni, á listrænan hátt og í ákveðnum tilgangi. Lögmál þessa stíls má ef til vill orða svo, í fæstum drátt- um, að frásögnin miðist við það eitt, sem sögumaður eða heimildarmenn hans hefðu getaS heyrt og séð. Af þessu leiðir, að búningur efnisins verð- ur mjög aðskorinn, hugleiðingar höf- undar frá eigin brjósti eða lagðar öðr- um í brjóst eiga hér ekki heima, skap- gerð og tilfinningalíf sögupersónanna verður að ráða af orðum þeirra og at- höfnum, lífskjör og landsháttu af ein- stökum atburðum, náttúrutignun er ofaukið. Hér er því fátt um þær ljóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.