Helgafell - 01.04.1944, Side 163

Helgafell - 01.04.1944, Side 163
BÓKMENNTIR 137 ist, ef vér glepjumst til að varpa þjóð- menningu vorri fyrir borð af skilnings- leysi og tómlaeti eða af pólitískum og hagnýtum ástæðum. Þjóðlegt uppeldi er í því fólgið, að hin uppvaxandi kynslóð tileinki sér hið bezta í menningararfi þjóðarinnar. Islenzk menningargildi verða að vera hverjum tslendingi helgir dómar, hann verður að binda við þau örlög sín, lifa í þeim og fyrir þau. Þjóðlegt upp- eldi er ekki eingöngu fólgið í því að tileinka sér hinn þjóðlega menningar- arf, heldur einnig í einingu andans, sem tengir fortíð og framtíð, í vilj- anum til að lifa saman og koma sam- eiginlega í framkvæmd hugsjónum og menningarverkum. Þjóðleg menn- ing er fyrst og fremst andleg, en miklu síður verkræn. Frá verklegu sjónarmiði er t. d. munurinn á Þjóð- verjum, Frökkum og Englendingum næsta lítill. Fornfræðingar framtíðar- innar, sem rannsökuðu tækni þeirra, verkfæri, vélar og byggingar, myndu ekki finna mikinn menningarmun á þessum mjög svo ólíku þjóðum. Tæknimenningin er nú í dag orðin alþjóðleg. Menningarmunur nútíma- þjóða kemur fyrst greinilega í Ijós, þegar athuguð eru þau gögn, sem sýna hugsunarhátt og lífsviðhorf þeirra, hina andlegu menningu þeirra eins og’ hún birtist í bókmenntum og þjóðfélagsskipun. Með frumstæðum þjóðum flytzt menningararfurinn að mestu munn- lega frá eldri kynslóðinni til hinnar yngri, en með því móti verður menn- ingin jafnan fátækleg. Minni manna ei íþyngt um of, þar sem það er hið eina tæki til að varðveita reynslu horfinna kynslóða. Margt mikilvægt fer forgörð- um. Bókin er það tæki, sern enn á mestan þátt í því að geyma revnsl- una. Því hefur verið sagt, að Gamla testamentið hafi fremur skapað Gyð- inga en Gyðingar Gamla testamentið, og með sama rétti mætti segja, að kvæði Hómers hefðu skapað grízku þjóðina og íslendingasögur, Eddu- kvæði og lögbækur íslenzku þjóðina. Þesar fornu bókmenntir eru það menningarband, sem hefur átt mestan þátt í því, að sameina Islendinga og gera þá að þjóð. Skáldskapur, hetju- sagnir og þjóðsögur, sameiginlegur uppruni, trú og lög, er það andlega band, sem fyrst tengir íbúa landsins saman í þjóðarheild. Enn í dag er þessi sameign líftaug þjóðernisvitund- arinnar. Islenzkt þjóðerni og menning bygg- ist ekki fyrst og fremst á verklegri menningu — hún er orðin alþjóðleg — og lítill munur er á vestrænu þjóð- unum að þessu leyti. Hitt skal játað, að verklegar framfarir, blómlegir at- vinnuhættir og efnalegt sjálfstæði er nauðsynlegt skilyrði fyrir pólitísku og menningarlegu sjálfstæði. En íslenzkt þjóðerni getur mætavel liðið undir lok á mestu velmegunartímum. Það hvílir fyrst og fremst á andlegri og bóklegri menningu. Hvernig eigum vér þá að leggja grundvöllinn að þjóðernisvitund og ættjarðarást íslenzkra barna ? For- dæmi, persónuleg áhrif og leiðsaga eru í þessum efnum afarmikilvæg. En lestur bóka hefur einnig djúp á- hrif á börn og á mikinn þátt í þroska þeirra og reynslu. Ein mikilvægustu uppeldisáhrif foreldra og kennara eru í því fólgin að hafa beint og óbeint hönd í bagga með því, hvaða bækur börn og unglingar lesa. Þegar rætt er um bækur handa börnum og unglingum, koma ýmis sjónarmið til greina, sem því miður er oft ruglað saman. Það liggur í aug- um uppi, að bókmenntasmekkur barna og geta þeirra til að skilja þær sér til nokkurs gagns, fara eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.