Helgafell - 01.04.1944, Síða 175

Helgafell - 01.04.1944, Síða 175
BÓKMENNTIR 149 fræðibókar um málvísindi, The Gift of Tongues (Allan & Unwin, 12/6) eftir Margaret Schlauch. E. S. Brates gefur út greinasafnið Interirafjic (Cape, 8/6), þar sem ræðir um þýðingar úr einu máli á annað, mörg dæmi, sem til íhug- unar mættu verða. The Heritage of Symbolism Macmillan, 15/—), eftir C. M. Bowra fjallar um verk eftir fimm heimskunn ljóðskáld, Valéry, Rilke, George, Blok og Yeats. Channel Pac\et (Hogarth press, 12/—) eftir Raymond Mortimer, bókmenntagagnrýnanda blaðsins New Statesman, er safn ritgerða um ýms kunn verk úr ensk- um og frönskum bókmenntum, og á þau litið frá sjónarhóli nútímans. Af bókum um enskar bókmenntir skal hér fyrst getið hinnar ágætu skrár, English Library, An Annotated List of 13Q0 Classics (National Book Council, 2/—), er Seymour Smith bókavörður hefur tekið saman, en skáld- ið Edmund Blunden ritað formála að, þar sem hann gerir grein fyrir merkustu enskum höf- undum þessa tímabils og verkum þeirra, af stakri alúð og dómgreind. Literature of England, A. D. 500—1942 (Longman, Green & Co, 7/6) eftir W. J. Entwistle og E. Gillet, hefur mikinn fróðleik að geyma, en er sumsstaðar nokkuð stuttaraleg. Góð handbók. — I ár hafa komið út í nýrri útgáfu tvö ágæt safnrit, The Treasure of English Prose og The Treasure of English Aphorisms, (Constable, 7/6 hvor), en safn þetta hefur tekið saman einhver mesti snilling- ur Englendinga á óbundið mál, Logan Pearsall Smith. Á þessu ári hafa komið út rit um fjögur stór- menni brezkra bókmennta. Evelyn Hardy dregur upp mynd af John Donne. A Spirit in Conflict (Constable, 10/6), lýsir lyndiseinkunn og sam- tíð þessa ljóðskálds, sem einna beztum tökum hefur náð á ensku máli, samtíðarmanni Shake- speares. Catherine Mac Clean lýsir með stakri nákvæmni æviatriðum og örlögum brezka upp- reisnarmannsins og ,,útlagans‘‘ Williams Hazlitts í bókinni Born Under Saturn (Collins, 21/—), en Hazlitt var í röð hinna skörpustu og djúpsæjustu enskra greinahöfunda. Josef Hone ritar fyrstur ýtarlega ævisögu írska skáldsins W. B. Yeats (Macmillan, 25/—) og styðst þar við heimildir, sem ekki hafa verið áður birtar. — Hinsvegar túlkar David Cecil alveg ný sjónarmið í merkri bók um Hardy, Hardy the NoVelist, (Con- stable, 7/6). Utan Englands hefur Hardy ekki verið metinn sem skyldi. — Hér má geta kvers eftir Max Beerbohm um sagn- og sálfræðinginn Lytton Strachey (Cambridge University Press, 1/6), og bókar eftir Jan\o Lavrin um hinn mikla rússneska rithöfund Dostojevsky (Methuen, 7/6). Ut hefur komið fjöldi annarra ævisagna um heimskunna og lítt kunna einstaklinga. Duff Cooper skrifar um Davíð konung, David (Cape, 7/) og greinir þar á sagnfræðilegan hátt frá þessari miklu, torræðu og andstæðufullu per- sónu frá árdögum sögunnar, sem orðið hefur viðfangsefni skáldum allra tíma. A. E. Williams lýsir í Barnardo of Stepney (Allen & Unwin, 12/6) lífsstarfi og skapgerð þessa nútíma-,,dýr- lings“, sem bjargaði þúsundum munaðarlausra barna á síðustu áratugum 19. aldar úr eymd og örbirgð í Eastend í London. Frh. Helgafelli væri þökk á, að lesendur þess sendu því örstuttar bendingar um nýlegar erlendar bækur, sem þeir hafa kynnzt af eigin reynd eða haft af spurnir eftir trúverðugum heimildum, ef þeir telja, að þær eigi sérstakt erindi til íslenzkra lesenda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.