Helgafell - 01.04.1944, Side 178

Helgafell - 01.04.1944, Side 178
r I 152 HELGAFELL ljósari en áður nokkrar veilur í sálarlífi hans, sem hvorki höfundurinn né sæmilegir menn mundu kjósa að auglýsa fyrir almenningi, ef þeim væri það sjálfrátt. Ég hefði vissulega mikla ánægju af því, að mér leyfðist að gera mér í hugarlund, að jafnvel Snæbjörn hefði á sínum tíma verið blítt og elskulegt barn, sem hefði mcira að segja átt að geta orðið sér og Hvalfjarðarströndinni til sóma, ef ekk- ert sérstakt hefði komið fyrir. Þá er mér ánægja að veita því eftirtekt, að við höfu'm báðir hinar mestu mætur á skáldskap hinna tveggja stórskálda, Thomasar Hardy og Grtms Thomsens, en þótt ótrúlegt sé, er það einmitt virðingin, sem okkur er báðum eiginlegt að bera fyrir þessum tvcimur snillingum, er gefið hefur Snæbirni tilefni þess að víta mig fyrir að hafa reynt að bera hönd fyrir höfuð þeim. Það, sem okkur greinir lík- lega á um, er einkum það, að mér finnst samboðnara virðingu þeirra, að Snæbjörn láti þá í friði og sé ekki að yrkja um þá. og veit ég þó að vísu, að þetta gerir þeim ekki mikið til, enda er hvorttveggja jafn fráleitt, að hann hafi löngun eða getu til að kasta varanlegri rýrð á minningu þeirra. Ég hef nú eytt nokkuð löngu máli til af- sökunar Snæbirni Jónssyni, og þótt ég hafi að sjálfsögðu talið mér ljúft og skylt að bera f bætifláka fyrir hann, cinkum af því, að ckki VÍTI OG VARNAÐUR er mjög líklegt, að aðrir vcrði til þess, þá má samt enginn skilja þessa hugvekju mína þann- ig, að ég telji mannkynið hafa náð sérstaklega mikilli fullkomnun í honum. Mér er jafnvel nær að halda, að hver sú breyting, sem Snæ- björn tæki, mætti teljast nokkur ávinningur fyrir hann. En þótt svo væri, sem auðvitað nær ekki nokkurri átt, að ekkert gott væri um Snæbjörn að segja, væri jafn ástæðulaust fyrir það að ganga þegjandi framhjá honum. Fyrst og fremst eru vítin til þess að varast þau, og í annan stað skyldum vér jafnan hafa það hugfast, að lífið getur átt það til, þegar minnst varir, að opinbera dásemdir sín- ar í hinum mesta breyskleika. Og einnig þessvegna er mér ljúft að votta Snæbirni Jónssyni innilegustu samúð mína. minnugur þeirra orða, sem Shakespearc leggur í munn Hinriki konungi fimmta: There is some soul of goodness in things evil, Would men observingly distil it out; For our bad neighbour makcs us early stirrers, Which is both healtful, and good husbandry: Besides they are our outward consciences, And preachers to us all; admonishing That we should dress us fairly for our end. Thns may we gather honey from the weed, And make a moral of the devil himself. En það útleggst svo, í Iauslegri þýðingu: 7 öllu vondu er vottur æSri gæzku, ef menn af alúS eima hana frá: Af slœmum grönnum árvekni er oss tamin, jafn dýrmœt fyrir heilsu vora og hag. Þeir eru oss samvizka, utan viS oss sjálfa, og kennimenn, sem minna oss stöSugt á, aS bíSa kallsins, búnir sœmdarklœSum. Svo má oss fljóta af hundasúrum hunang og siSaspeki af fólsku Fjandans sjálfs. T. G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.