Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar 24. desember. Aðfangadagur Lokað. 25. desember. Jóladagur Lokað. 26. desember. Annar í jólum Lokað. 31. desember. Gamlársdagur Lokað. 1. janúar. Nýársdagur Lokað. Bókasafn Akraness 24. desember. Aðfangadagur Lokað. 25. desember. Jóladagur Lokað. 26. desember. Annar í jólum Lokað. 27. desember. Laugardagur Opið kl. 11-14. 31. desember. Gamlársdagur Lokað. 1. janúar. Nýársdagur Lokað. Héraðsskjalasafn Akraness er lokað frá 22. desember til og með 2. janúar 2015. Safnasvæðið í Görðum 24. desember. Aðfangadagur Lokað. 25. desember. Jóladagur Lokað. 26. desember. Annar í jólum Lokað. 31. desember. Gamlársdagur Lokað. 1. janúar. Nýársdagur Lokað. Íþróttahúsið Jaðarsbökkum 23. desember. Opið kl. 6.15-18.00. 24. desember. Aðfangadagur Opið kl. 9.00-11.00. 25. desember. Jóladagur Lokað. 26. desember. Annar í jólum Lokað. 31. desember. Gamlársdagur. Opið kl. 9.00-11.00. 1. janúar. Nýársdagur Lokað. Akraneshöllin er opin á sömu tímum og íþróttamiðstöðin. Íþróttahúsið Vesturgötu 23. desember. Opið kl. 7.00-15.00. 24. desember. Aðfangadagur Lokað. 25. desember. Jóladagur Lokað. 26. desember. Annar í jólum Lokað. 31. desember. Gamlársdagur Lokað. 1. janúar. Nýársdagur Lokað. Bjarnalaug er lokuð frá 21. desember til og með 2. janúar 2015. Akraneskaupstaður yfir jól og áramót Athugið að opnunartími er hefðbundinn fyrir utan eftirfarandi daga: SK ES SU H O R N 2 01 4 Samvera er besta jólagjöfin Fjölskyldan saman um jólin S K E S S U H O R N 2 01 4 Auglýsing um óverulega breytingu Aðalskipulags Hvaljarðarsveitar 2008-2020 á þéttbýlisuppdrætti Melahverfis Um er að ræða breytta landnotkun í Melahverfi. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti þann 11. nóvember 2014 tillögu að óverulegri breytingu Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 á þéttbýlisuppdrætti Melahverfis sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga 123/2010. Breyting á aðalskipulagi tók til breyttrar land- notkunar í Melahverfi þar sem 3936 m² opið svæði til sérstakra nota er skilgreint í stað íbúðarsvæðis. Uppdrátt af breytingu má sjá á heimasíðu Hval- fjarðarsveitar, www.hvalfjardarsveit.is. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar. Skipulagsfulltrúi Hvalfjarðasveitar Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnað- ar- og viðskiptaráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í lok nóvem- ber frumvarp til laga um náttúru- passa. Markmið frumvarpsins er að afla nægjanlegs fjármagns til að stórauka nauðsynlega uppbygg- ingu, viðhald og verndun á ferða- mannastöðum og efla um leið ör- yggismál ferðamanna. Undanfarna daga hefur verið fundað um nátt- úrupassana víða um land og virðast mjög skiptar skoðanir um þá. Gert er ráð fyrir að náttúrupassinn taki gildi 1. september 2015. Verð fyrir hann verður samkvæmt frumvarp- inu 1.500 kr. og gildir í þrjú ár. Ís- lendingar jafnt sem erlendir gestir eiga að greiða. Einstaklingar und- ir 18 ára aldri þurfa þó ekki að hafa náttúrupassa. Umsjón eftirlits með náttúrupössum verður í höndum Ferðamálastofu og fær hún heim- ildir til að sekta þá sem ekki hafa greitt gjald fyrir passann. Í tilkynningu á vef ráðuneytis- ins segir m.a. vegna náttúrupass- ans að mikil fjölgun erlendra ferða- manna hafi í för með sér stórauk- ið álag á margar af helstu nátt- úruperlum landsins. Á síðasta ári komu hingað 870 þúsund erlend- ir ferðamenn og á þessu ári stefni í að milljón gesta múrinn verði rof- inn. Í könnunum kemur í ljós að 80% þessara erlendu ferðamanna nefna íslenska náttúru sem megin ástæðu komu sinnar. Það liggi fyr- ir að víða hafi náttúran látið á sjá og uppbygging og viðhald á innviðum ferðamannastaða hafi ekki þróast í takt við fjölgun ferðamanna. Mik- ilvægt sé að strax verði hafist handa við uppbyggingarstarfið og er áætl- að að árleg fjárfestingaþörf nemi um einum milljarði króna. þá Innlegg listamannsins og skopmyndateiknarans Bjarna Þórs Bjarnasonar á Akranesi í umræðuna um náttúrupassann. Skiptar skoðanir um náttúrupassann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.