Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Gisting í tveggja manna herbergi í eina nótt með morgunverði - 12.900 kr GEFÐU GJÖF SEM GLEÐUR Settu notalega borgarstemningu í jólapakkann til þinna nánustu í ár. Gisting í tveggja manna herbergi í eina nótt með morgunverði og þrírétta kvöldverði fyrir tvo að hætti kokksins á veitingastaðnum Ísafold Bistro - Bar & Spa - 24.900 kr Jólagjafabréf CenterHotels eru tilvalin gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um. Bókanir og nánari upplýsingar fást í síma 595 8582 eða á bokanir@centerhotels.com. www.centerhotels.com GJAFABRÉFIN ERU SEND Í PÓSTI UM ALLT LAND. Fólk mætti í Reykholt og valdi „sitt“ tré Skógræktarfélag Borgarfjarðar stóð fyrir árlegri jólatrjáasölu sinni í Reykholti sunnudaginn 14. des- ember síðastliðinn. Boðið var upp á heitt kakó, smákökur og ketilkaffi í Höskuldargerði. Var notalegt að tylla sér í söðlabúrið við kertaljós í góðum félagsskap. Þeir sem komu til að kaupa sér tré fengu lánaðar sagir og var boðin leiðsögn ef vildi. Að sögn Sigríðar Júlíu Brynleifs- dóttur formanns Skógræktarfélags Borgarfjarðar var þetta góður dag- ur til útiveru með fjölskyldunni í fallegum skógi. Notalegt hafi verið að velja tré og höggva og fara heim með „sitt“ tré. Það þykir öllum æv- intýralegt og sér í lagi börnunum. Ný pökkunartromla var vígð af þessu tilefni, en sú gamla hafði gengið úr sér eftir notkun síðustu ára. Nýja tromlan var smíðuð af Hauki Þórðarsyni, félaga í Skóg- ræktarfélaginu, en efnið var feng- ið hjá Límtré Vírneti í Borgar- nesi. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig hún er útbúin með spili til að draga stærstu trén í gegn. „Þetta var ljúfur dagur og má ætla að hátt í hundrað manns hafi kom- ið í skóginn þennan dag,“ segir Sig- ríður Júlía. mm/sjb/ Ljósm. Guðlaugur Óskarsson. Guðmundur Finnur Guðmundsson stjórnarmaður í skógræktarfélaginu, Gísli Karel Halldórsson, Haukur Þórðarson og Óskar Guðmundsson stjórnarmaður. Gengið frá trjánum í Höskuldargerði við Reykholt. Ketilkaffi og kakó var í boði ásamt smákökum. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir formaður skógræktarfélagsins, Sigríður Kristins- dóttir, Jónína Eiríksdóttir, Steinunn Ingólfsdóttir og Laufey Hannesdóttir gjaldkeri félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.