Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 69

Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 69
69MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Brátt fer daginn að lengja á ný og við fögnum birtunni sem fylgir hækkandi sól. Við hjá RARIK viljum þakka ykkur fyrir viðskiptin á árinu sem nú er senn liðið og sendum bestu óskir um gleðileg jól og heillarríkt komandi ár. Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? Sólbakka 2, Borgarnesi - 437 1400 - ljomalind.is Björgunarsveitin Brák verður í Ljómalind fyrir jólin! SK ES SU H O R N 2 01 4 Jólatrésala björgunarsveitarinnar verður við húsnæði Ljómalindar, Sólbakka 2, á opnunartíma markaðarins. Skógarhöggsdagurinn fellur niður hjá Brák vegna óviðráðanlegra ástæðna. Opnunartími Ljómalindar fram að jólum: Fimmtud.18. desember kl. 18-21 Föstud. 19. desember kl. 13-18 Laugard. 20. desember kl. 13-18 Sunnud. 21. desember kl. 13-18 Mánud. 22. desember kl. 13-18 Þriðjud. 23. desember kl. 13-20 Piparkökuhúsakeppni er í fullum gangi í Ljómalind til 17.des! Hafið samband við Agnesi 863 1252 vegna skila, sjá nánar á Fésbókarsíðunni. Fimmtudaginn 18. des verður sérstök kvöldopnun í Ljómalind kl 18-21. Kl. 20:00 verða úrslit Piparkökuhúsakeppninnar kynnt. Kakó, smákökur og kertaljós í skammdeginu. Flugeldasala Brákar verður í húsnæðinu milli jóla og nýárs og því verður Ljómalind lokuð fram til 16. janúar. orðin unglingarnir á landsbyggð- inni. Hafþór Orri heitir sá elsti, svo fæddist Gabríel Berg þegar ég bjó í Ólafsvík og hann er núna átta ára. Benjamín Ægir er 19 mánaða. Hann fæddist með Gastroschis- is, magaop, það er garnirnar voru úti. Við þurfum að vera með hann í mánuð á vökudeild. Fyrsta aðgerð tókst mjög vel. Þökk sé íslensku heilbrigðiskerfi. Núna er fylgst mjög vel með öllu og ég ber engan kvíðboga fyrir fæðingunni,“ segir Elsa Fanney. Hún segist vera skráð inn 30. desember en að sjálfsögðu geti fæðingin orðið bæði nokkr- um dögum fyrr eða seinna. „En kannski verður þetta bara fyrsti Vestlendingur ársins og við kom- um í Skessuhorni í byrjun árs, sjö, níu, þrettán.“ Ekki skemmtilegt að fara með kortin Aðspurð hvort hún sé mikið jóla- barn segist Elsa Fanney vara bara þó nokkuð jólabarn. „Við vorum í svolítilli skreytingakeppni í Ólafs- vík vinkonurnar en hún Harpa Finns rústaði okkur alltaf. Ég er þó frekar róleg í þessu núna.“ - En hverju minnist Elsa Fanney helst frá bernskujólunum. „Það er nú það sem stendur upp úr hvað mað- ur var niðursokkin í teiknimynd- irnar í sjónvarpinu. Það var ekki vinsælt þegar við vorum svo rif- in upp úr miðju kafi frá þeim að fara með jólakortin til frænd- og vinafólks. Ég veit ekki hversu oft við systkinin vorum búin að horfa á Christmas Vacation með Chevy Chase. Oft þurfti mamma líka að reka aðeins á eftir okkur að taka til í herberginu fyrir jólin. Hún sagði ákveðin að jólin kæmu ekki fyrr en allt væri orðið hreint. Það var held ég alveg rétt hjá henni og þær eru líka margar góðar jólahefðirn- ar sem sjálfsagt er að halda í. Svo virðist ég hafa verið jafn heppin og hún mamma mín að hafa náð mér í kokk því bæði pabbi minn og Markús sjá um alla eldamennsku yfir jólin. Reyndar eru þeir allt- af duglegir að elda þegar þeir eru í landi en þeir eru báðir á Farsæl, pabbi er þar kokkur og Markús vélstjóri,“ sagði Elsa Lára að end- ingu í þessu spjalli í eldhúskrókn- um á Hrannarstíg 4. þá Íslenska kindin skipar líka sess hjá Elsu Fanneyju. Eitt af nýjustu verkunum Elsu Fann- eyjar. Hún notar ýmsan efnivið. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.