Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 17.12.2014, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 S K E S S U H O R N 2 01 4 Verkstjórafundur Íslenska sjáv- arklasans verður að þessu sinni haldinn í samstarfi við Icelandic Group, Kælismiðjuna Frost, Mar- el, Skagann og Samhenta dagana 8.-9. janúar nk. Mikill áhugi er fyrir fundinum og því var ákveð- ið að lengja hann frá því sem áður var og nú spannar hann tvo daga; fimmtudag og föstudag. Á fund- inum gefst verkstjórum í íslensk- um sjávarútvegi tækifæri til að mynda tenglsanet og fræðast um þær áskoranir og tækifæri sem nú blasa við í greininni. Þetta verður í þriðja sinn sem Íslenski sjávarklasinn stendur að fundi fyrir verkstjóra í íslenskum sjávarútvegi, en íslensku sölufyr- irtækin stóðu að þeim um árabil fyrir aldamót. Tilgangur þeirra var að efla tengsl milli verkstjóra og skiptust þeir á hugmynd- um um bætta vinnslu og aðferð- ir. Markmið með fundunum er fyrst og fremst að auka samstarf, samvinnu og kynni á meðal verk- stjóra í fiskvinnslufyrirtækjum og vinnsluskipum í landinu. Þannig má auka verðmæti í sjávarútvegi. Á fundinum verða þrjú meg- in viðfangsefni: Sölumál og fisk- og fullvinnsla, lenging hillutím- ans og loks öryggi starfsmanna. Þau voru að nokkru leyti valin í samráði við verkstjóra í vinnslum landsins. Flutt verða margvís- leg erindi, pallborðsumræður um lengingu hillutíma og lögð verð- ur sérstök áhersla á umræður í hópum. Auk þess verður farið í heimsókn í Marel og Samhenta í Garðabæ. Skráning á fundinn fer fram á sjavarklasinn@sjavarklas- inn.is. -fréttatilkynning Vakin er athygli á verkstjóra­ fundi Íslenska sjávarklasans Jól og áramót á Gamla Kaupfélaginu 20. des. Stuðlagaball Gillz kl 00:00 2.000 kr. í forsölu 23. des. Þorláksmessutónleikar Gamla Kaupfélagsinns 26. des. Hljómsveitinn Á Móti Sól frá kl 00:00 2.000 kr. í forsölu 27. des. DJ Red kl 00:00 30. des. Blúsboltarnir með tónleika kl 21:00. 31. des. Áramótadansleikur. Poppsmiðjan spilar frá kl 01:00 2000 kr. Kirkjubraut 11 / 300 Akranes / 431-4343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.