Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 171

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 171
MEISTARAFLETTA FREUDS - LIKAN FYRIR FRASAGNIR Könnun okkar á því hvemig fléttur gætu virkað og hvað gæti legið að baki þeim gefur til kynna þörf, eða í það minnsta þá þekkingarþrá, að finna lík- an sem sýni á yfirgripsmikmn hátt hvemig fléttan virkar á almennu plani, sem og tilgang hennar.1 Til þess að uppfylla þessi skilyrði, verður svona líkan að vera mun kraftmeira en þau sem strúktúralistar setja venjulega ífarn; það verður að bjóða upp á þann möguleika að velta fyrir sér hreyf- ingu fléttunnar og aflvaka hennar í löngunum mannsins, hinum sérstöku tengslum hennar við upphaf og endi, þá fullyrðingu sem hún gefur sér að hún bjargi merkingunni frá stöðugri breytingu. Eins og rök mín hafa þeg- ar gefið til kynna, tel ég sterkustu vísbendingarnar um slíkt líkan vera að finna í verkum Freuds, þar sem þau bjóða enn sem komið er upp á mestu möguleikana á að kafa niður í aflvaka sálarhfsins, og með smá útvíkkun, greiningu á textum hka. Ef við ætlum okkur að nota Freud, er það ekki gert í tilrann til að greina sálarlíf höfunda, lesenda eða persóna í ffásögn. Fremur er hér á ferðinni uppástunga um að leggja hina sálrænu virkni of- an á textavirknina, en með því gætum við uppgötvað eitthvað um aflfræði textans og eitthvað um sáhæna hliðstæðu hans. Það getur verið hjálplegt að byrja umræðuna á því að endursegja í höf- uðatriðum eina bestu ritgerð strúktúrahskrar ffásagnarffæði, „Frásagnar- fræðilegar ummyndanir“ eftír Tzvetan Todorov.2 Todorov reynir að móta enn ffekar viðmiðin sem Viktor Shklovskíj og Afladimír Propp settu fram til þess að geta skihð „heild“ frásagnar. Todorov útfærir módel frá- sagnarfræðilegra ummyndana þar sem fléttan - sjnzet, récit - verður til í spennunni á milli tveggja formlegra flokka, mismunar og skyldleika. Ummyndun - eða breyting ef við notum grtmdvallarhugtak á borð við upphaf og endi - stendur fyrir samblöndun mismunar og skyldleika; hún er hin sama-en-ólík. „Hin sama-en-ólík“ er algeng skilgreining á mynd- hkingu (þó hún sé ófullnægjandi, er hún ekki alveg röng). Ef Aristóteles renndi undir það stoðum að meistari myndlíkingarinnar yrði að hafa auga fyrir skyldleikanum, hafa nútímarannsóknir á viðfangsefninu rennt jafn styrkum stoðum undir mikilvægi þess mismunar sem býr í skyldum 1 [Þýð.] Hér er þýddur 4. kafli í bók Peters Brooks: Reading for the Plot: Design and Intention in Narrative. New York: Vintage Books, 1985 [1984], s. 90-112. 2 Tzvetan Todorov: „Les Transformations narratives“, í Poétique de la prose. París: Ed- itions du Seuil, 1971, s. 240. The Poetics of Prose. Richard Howard þýddi. New York/Ithaca: Comell Univ. Press, 1977. Hugtök Todorovs récit og histoire hafa sama merkingarmun og rússneskir formalistar hafa greint á milli hugtakanna sjuzet og fahula. 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.