Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 175

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 175
ME3STARAFLÉTTA FREUDS - LÍKAN FYRIR FRÁSAGNIR flóknara en svo að kalla megi það einfalda röð. Til að taka ómerkilegt dæmi má nefiia hvemig kvikmyndatónlist mótar skilning okkar á atburðarásmni. K\ikmyndaáhorfandinn þekkir ósjálfrátt tónlistina sem er spiluð í lok kvik- myndar og yfirgefur salinn þegar hann heyrir þá tóna. Tilfinningin fyrir upphafi hlýtur því á einhvern mikilvægan hátt að vera ákvörðuð af tilfinningu fyrir endi. Við getum sagt að við séum fær um að lesa þau augnablik sem líða núna - í bókmenntum og með vissri framlengingu í Kfinu líka - sem gædd frásagnarmerkingu aðeins vegna þess að við gerum ráð fyrir mótandi afli þeirra endaloka sem munu færa þau inn í skipulag og merkingu fléttunnar þegar horft er til baka. Að segja „ég hef byrjað...“ (hvað svo sem það kann að vera) öðlast aðeins merkingu ef við gefum okkur að um frásagnarbyrjun sé að ræða og sú byrjun er háð endinum. Sartre veltir niðurlagi ffásagnar ffiekar fyrir sér í sjálfsævisögu sinni Orðin (Les Mots) og lýsir því hvernig hann þurfd að losna undan þeirri tilfinningu sem heltók hann, að hann væri óþarfur, al- gerlega ónauðsyrdegur. Bókin, Barnæska mikilmenna (UEnfance des hommes illustrés), kom honum til hjálpar en hann fann hana í bókasafni afa síns. Bókin fjallar um börn sem hétu Johann Sebastian eða Jean- Jacques, án þess að nokkurn tímann væru nefnd nöfnin Bach og Rouss- eau. Hún segir ffiá bamæsku þeirra með stöðugum hversdagslegum skír- skotunum til mildlfenglegrar framtíðar og á svo listilegan hátt að ekki var hægt að lesa hin smávægilegustu atriði án þess að tengja þau við síðari af- rek þeirra. Þessi böm, segir Sartre, „héldu að þau væra að leika sér og tala út í bláinn, en í raun var megintilgangurinn að baki minnstu athuga- semda þeirra að boða þá miklu framtíð sem beið þeirra ... Eg las um þessi ranglega túlkuðu miðlungs börn eins og Guð hefði gert sér þau í hugar- lund og byrjaði á endanum."6 I anda þessara fyrirmynda reyndi Sartre að sjá sjálfan sig sem í bók, lesna af komandi kynslóðum „frá dauða til fæð- ingar“. Hann hóf að lifa lífi sínu á afturvirkan hátt, út ffiá þeim dauða sem einn gæti gefið tilvemnni merkingu og nauðsyn. Eins og hann orðar það í hnotskum: „Eg varð mín eigin minningargrein“ (Sartre 1968: s. 171). Hugsanlega em allar ffiásagnir í kjama sínum minningargreinar, eins og lestur okkar á Skinnpjötlunni (La Peau de chagnn) gefur til kynna. Hin afturvirka þekking sem þær draga fram, þekkingin sem á eftir fylgir, stendur handan endalokarma, í mannlegu samhengi handan dauðans. Því dýpra sem við köfum í vandamálin sem fylgja sögulokum, því meiri virð- 6 Sartre: LesMots. París: Gallimard, 1968, s. 171. 173
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.