Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 9

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 9
INNGANGUR RITSTJÓRA gera ráð fyrir því að myndir séu einfaldari og náttúrlegri en orð og á þeirri spýtu hanga einnig þær ranghugmyndir um táknmál að þau séu í aðalatriðum „myndir í loftinu“ og því hljóti táknmálið að vera aðeins eitt og alþjóðlegt, en því fer vitaskuld íjarri. Islenskt táknmál hefor ekki enn verið viðurkennt sem fullgilt móðurmál þeirra Islendinga sem það tala, fyd það hefur ekki sömu stöðu að lögum og íslenska. Þá eru rannsóknir á íslenska táknmálinu enn skammt á veg komnar ef miðað er við ýmis önnur mál, táknmál jafnt sem raddmál. Táknmálsfræði og táknmálstúlk- un er - eins og listfræði - nýleg grein í bókmenntafræði- og málvísinda- skor hugvísindadeildar en kennsla hófst í henni í núverandi mynd 2001. Þess er að vænta að það verði til þess að efla rannsóknir á þessu mikil- væga fræðasviði. Bókagrein þessa heftis tengist myndlist og sjónmenntum en þar fjallar Margrét EHsabet Olafsdóttir um tvær nýlegar sýningarskrár Listasaíns Islands. Hún ræðir þar mikilvægi og mismunandi hlutverk slíkrar útgáfu en skrámar em í senn sjálfstæð verk, sem nýtast sýningargestum og öðr- um listunnendum, og sögulegar heimildir sem varðveita upplýsingar um sýningamar til ffamtíðar. I viðtah skömmu fyrir andlát sitt komst Roland Barthes svo að orði tun tengslin milh orðs og myndar að þau væm „flókið en gjöfult samband“. Það er auðsætt á greinunum í þessu hefti, hvort sem um er að ræða myndlist, sjónmenningu, bókagerð ýmiss konar eða táknmál, að þessi tengsl vekja fjölmargar spumingar. I mörgum greinanna er vikið að þeirri tilhneigingu til setja tvenndina orð og mynd í einhvers konar virð- ingarstiga, þar sem ýmist orðið hefur betur - og það tahð á einhvem hátt æðra myndinni - eða myndin er ofan á, því hún býður upp á milliliða- lausa skynjun. í áhrifamikilh vídeódagbók Dieters Roth, sem sjá má á sýningunni Lest í Listasafni Reykjavíkur, er fjölmörgum sjónvarpsskjám raðað saman sem allir sýna brot úr degi Dieters síðustu mánuðina sem hann hfði. A myndunum sést hann oft við dagbókarskrif sem gefur til kynna að hvomgt hafi nægt honum, ekki var nóg að skrifa dagbók né heldur að mynda hana til að skrásetja líf, hann þurfti bæði á orði og mynd að halda til safns síns um sjálfan sig. Giinnþónmn Gnðmundsdóttir og Svanhildur Oskarsdóttir 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.