Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 46
GUNNAR HARÐARSON
nokkurt afrek þegar haft er í huga hvað myndimar segja ólæsum böm-
um: Annars vegar svartur, óstýrilátur köttur, með derhúfu, í bláum nátt-
fötum, sem khppir yfirskeggið og hefur frumktræðið. Hins vegar htútur
köttur í bleikum náttfötum, sem dáist að sér í spegh, fær eyrnalokka,
flysjar kartöflur og skammtar matinn. Þetta er kannski ekki síst athyghs-
vert í ljósi þeirra gildisdóma sem em fólgnir í k\mhlut\rerkunum og má
glögglega sjá þegar Snúður skiptir um hlutverk — og hugsanlega um kyn-
gervi - í fyrstu bókinni þar sem hvíta, sjálfselska kisan verður að bláum,
fjömgum kettlingi, eins konar fortáknun fyrir ólátabelginn Snældu í
næstu bók.
Samspil texta og mynda
Ut frá hefðbundinni merkingu lita og hefðbundinni verkaskiptingu miUi
kynjanna renna myndirnar stoðum undir þá túlkun að h\dta kisan sé
kvenkyns en svartd kettlingurinn karlkyns. Þá sýna myndirnar samskiptd
þeirra með þeim hætti að þær gefa lesandanum ástæðu tdl að ætla að þau
séu par. Sá hvíti er í hefðbundnu kvenhlutverki og sá svartd í hlutverki
karlsins. Þetta er að vísu mismunandi eftdr bókum. Vmáttan er meginstef
fyrstu bókarinnar. Myndmálið má túlka svo að ýjað sé að kynferðislegum
samskipmm í bók nr. 2 (stelling kattanna, lykillinn og skráargatdð, hjart-
að), í bók 3 er komið kærustupar í vetrarfríi og í bók nr. 4 má sjá hjóna-
korn í útdlegu.
En hvað skyldi nú ffanski ffumtextinn segja mn kyn kattarma? Skyldi
kyn þeirra í textanum koma heim og saman \dð kyngervin í myndunum?
A frummálinu heitir Snælda Noiraud. Þetta er karlkyns heitd og merkir
„dökkur yfirlimm“, „svartleiturh A íslensku mætti þýða þetta sem „Kól-
ur“ eða „Surtur“. Það er óhugsandi að þetta orð hefði verið ætlað íyrir
kvenkynið. Frumtextdnn tekur hér af allan vafa: Snælda er högni. I
dönskum þýðingum þessara bóka, sem komu út árið 1953 er Snúður kall-
aður Pjevs sem mun vera kattanafn og merkir eiginlega „Væskill“, en
Snælda heitdr Sorteper eða „Svarti Pétur“. Þetta kemur vitaskuld heim og
saman við myndirnar af henni. „Snælda“ er hrein og bein rangþýðing.
K)m Snúðs er hins vegar óvissara. Myndirnar sýna hann yfirleitt í kven-
hlutverki, og jafhvel beinlínis sem læðu, en þó eru einstaka smáatriði
frekar tengd karlkyninu. Þetta er þó misjafnt efrir bókum. Hafa verður í
huga að orðið chaton (kettlingur) er karlkyns og því er eðlilegt að tala um
44