Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 49
SNÚÐUR SKIPTIR UM HLUTVERK hver öðrum, eða yfirleitt, og um hver þeirra mætti segja að þau skapi annað listaverk, jafiivel þótt hvert listaverk hafi hinn raunverulega hlut að geyma sem hluta af sjálfu sér - eða a.m.k. hluta af hinum sama raunverulega hlut sem hluta af sjálfu sér.11 í okkar tilfelli erum við með tvenns konar orðræðusamhengi, franskt og íslenskt. Hið íslenska er raunverulegt samhengi, sem breytdr upptunalega verkinu í nýtt verk og gefur því nýja merkingu í nýjum aðstæðum. Sá túlkunarrammi sem orðræðan leggur til felur í sér skilning á kyngervi og sjálfsmynd sögupersónanna. Ut frá kenningunni um „er listrænna kennsla" verðum við því að leggja tvennan skilning í myndirnar, og þar með í sögurnar, eftir þU hvort textinn er á frönsku eða íslensku. Þótt myndimar séu hinar sömu er túlkunarranunixui ólíkur og því verður að lesa inn í þær mismunandi merkingu. I franska samhenginu era kettirn- ir báðir karlkyns og hegðtm þeirra og atferh verður að skoða út firá því. I íslenska samhenginu eru þeir hins vegar karlkyns og kvenkyns og þótt nöín þeirra séu með öfugum formerkjum miðað við kynhlutverkin sem myndimar gefa til kynna verður að lesa sögurnar út frá því hvernig „er listrænna kennsla“ ák\rarðar hvað hvor þeirra er. Við getum ekki samtím- is lesið sögurnar út ffá báðum forsendum. Sagan af Snúð og „Surti“ hef- ur aðra merkingu, er önnur, en sagan af Snúð og Snældu. Þetta gildir að vísu ekki um fyrstu bókina, því að þar er Snúður einn í aðalhlutverki og Snælda ekki komin til sögunnar. Samt sem áður er eitt megimdðfangsefhi þeirrar bókar samband sögupersónunnar við sjálfa sig og aðra. Sambandið við sjálfan sig kemur fram þar sem Snúður skoðar sjálfan sig í speglinum, fyrst áður en sambandið við aðra breytir afstöðu hans, en síðan efdr að hann reynir að breyta sjálfsmynd sinni með því að skipta um lit. Sambandið við aðra birtist í samskiptum hans við músina og fuglinn (sem eru hvort tveggja dýr sem kettir veiða), en þau reynast vera honum yfirsterkari og hann verður að sættast við þau. I næstu bók- um birtist sambandið hins vegar í samskiptunum við Snældu sem er bæði eins (annar köttur) og öðruvísi (svört og fjörug), hefur þá eiginleika til að bera sem komu fram hjá Snúði meðan hann var Blástakkur. Einhver kynni að segja að hér væri um díalektískt ferli að ræða eins og í Birting- arháttum Andans hjá Hegel: Fyrst huglægt samband við sjálfan sig (hið sama), þá hlutlægt samband við það sem er ekki maður sjálfur (annað), 11 Arthur C. Danto, „Listheimunnn", bls. 155-156. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.