Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 64
ÚLFHILDUR DAGSDÓTTIR Ef ímyndin er svona einföld og innantóm hljóta þeir sem eyða umtals- verðum tíma í að horfa á ímyndir að vera það líka. Þetta tekur Stafford einnig f\TÍr og gagnrýnir þá afstöðu til áhorfs á ímyndir og myndefni sem gefur sér að það að horfa sé að horfa á innantóman og heilalausan hátt35 - en þetta viðhorf er reyndar almennt gagnrýnt innan (sjón)menn- ingarfræða og áhersla lögð á virka móttöku sjónræns efnis. Stafford kemur líka inn á óttann við ímyndir sem hún tengir sérstak- lega óttanum við að hægt sé að breyta myndmn. Hér tekst hún á við það viðhorf að ímyndin sé alltaf eftirnnmd og þar með strax orðin meiri eða minni spilling á frummtmd, en þetta drekkir hugmyndum mn fimmleika (í)mynda og auðgi þeirra: „Imyndir“ segir Stafford, „þarf að ffelsa“ und- an því fordómafulla viðhorfi að „þær séu alltaf að þykjast villa um íyrir áhorfandanum og láta hann halda að óraunverulegir hlutir séu raunveru- legir“.36 Þetta tengist umræðurmi mn samfélag sjónarspilsins sem fræði- mennirnir Paul Virilio og Jean Baudrillard hafa fjallað um, einmitt á þeim forsendum að ímyndin sé alltaf eftirm\md og þar með alltaf eins konar villa í raunveruleikanmn, að því leyti að hún villi mn fyrir áhorf- andanum og leiði hann á \dlligötur.3/ Baudrillard er frægur fyrir kenning- ar sínar um hermilíkið eða líkneskið,38 en þar lýsir hann þ\h hvernig sam- tíminn sé orðinn svo mettaður af ímyndum og eftirmyndum að þær séu hættar að \fisa í nokkuð annað en sjálfar sig og séu því eftirmyndir eftir- mynda. Með þessu móti þmrkast frummyndin út, hún er orðin óþörf og 35 Sama rit, bls. 11. 36 Sama rit, bls. 15. 37 Sem dæmi um rit þeirra félaga má nefna: Paul Vrrilio, Stríð og kvikmyndir, þýð. Bergljót Kristjánsdóttir, Eb'sabet Snorradóttir, Friðrik Rafnsson og Gauti Krist- mannsson, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands 2003 (1984 og 1991) og Jean Baudrillard, Selected Writings, ritstj. Mark Poster, Cambridge, Polity Press 1992 (1988). Virilio leggur einkurn áherslu á tæknina og það hvemig hún möndlar með myndefni. 38 Heilmikið hefur verið skrifað um kenningar Baudrillards á íslensku, auk þess sem nokkrar greinar hans hafa verið þýddar í greinasafninu Frá eftirlíkingu til eyðimerk- ur, Atvik 3, ritstj. Geir Svansson, Reykjatnk, ReykjavíkurAkademían og Bjartur 2000. Geir, sem þýðir hluta greinanna, kýs að nota orðið líkneski )dir hugtakið sim- ulacrum og segir það bókstaflega þýðingu. Fram að því hafði orðið hennilíki verið notað til að lýsa þessari margfölduðu eftirlíldngu, en í orðinu býr einmitt tvöfbld eftirlíking, herma og líldng, og sumir fræðimenn kjósa að nota það áffam (sjá. t.d. Hermann Stefánsson, „Vemleikinn og Baudrillard: Hermilíkið í k\nnni“, í Sjón- hveifmgar, Reykjavík, Bjartur 2003.) 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.