Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 67
ÞAÐ GEFUR AUGA LEIÐ benda á að það sé ekki lengur „nóg“ að trúa eigin augum, heldur þurfi talsvert meira til. Þetta „meira“ er auðvitað meðvitundin um það að búa í ímyndasamfélagi þar sem hjáveruleikinn (e. virtual reality) er orðinn að okkar veruleika. Þetta ímtmdasamfélag sem einkennist af sívaxandi hlut sjónræns efnis og upplýsinga í sjónrænu formi er iðulega kennt við póstmódernisma, en samk\ræmt Mirzoeff má einmitt skilgreina póstmódernisma út frá þessari sjónrænu ofgnótt ímynda.47 Mirzoeff nefnir hina brotakexmdu heimssýn póstmódemismans sem dæmi um tengsl sjónmenningar og póstmódem- isma. Heimsmynd almennings nú á dögum er samsett úr mörgum mynd- um auk margs konar myndrænnar tækni og miðla og miðlunar.48 Því má segja að í auknu vægi myndarinnar birtist höfnun á því að það sé einung- is hægt að lýsa heiminum í orðum, en Mirzoeff bendir á að við sjáum heiminn í auknum mæfi fýrir okkur sem mynd en ekki ritað mál eða texta.49 Þessi mynd er þó ævinlega brotakennd, en ekki heil eins og sú frásaga sem hugmyndin um bókina gefur okkur til kynna, nærtækt dæmi er hnattlíkanið sem birtist Islendingum í formi grindar eða nets í upphafi fféttatíma Ríkissjónvarpsins, en þar koma fréttamyndir fljúgandi að úr öllum áttum og setjast í möskvana. Fréttamyndimar eru brot úr lengri fi'éttam}mdum, þær breytast með tímanum og fylla aldrei allan hnöttinn, ekki frekar en við getum haft allan heiminn í sjónmáfi í einu, heldur skynjum hluta hans í gegnum brotakenndar frásagnir frétta, upplýsinga, skáldskapar og auglýsinga sem við meðtökum á hverjum degi. Hnöttur- inn er síðan einnig ágætt dæmi um annað atriði sem Mirzoeff nefnir en það er hvemig sjónmenning einkennist einnig af því að gera sér mynd af hlutum sem við ekki sjáum, eða að gera sýnilegt eitthvað sem ekki er endilega sýnilegt. Líkt og tæknin hefur máð út fjarlægðir og gert okkur kleift að sjá hluti í mikilli fjarlægð eða óþægilegri nálægð - tdl dæmis inn 47 Það skal tekið fram að þetta er aðeins ein hlið og all einfölduð skilgreining á marg- skilgreindu og ansi flóknu hugtaki, en „póstmódemismi“ er næsta erfitt hugtak við- fangs, meðal annars vegna ofnotkunar. Það er þó ekki viðfangsefni þessarar greinar að fara út í þær flækjur og því er einungis vísað til þessarar beitingar Mirzoeffs. 48 Hér má vísa til skilgreiningar Alirzoeff á sjónmenningu sem rædd var í inngangi þessarar greinar, sjá bls. 54. 49 Sjá Nicholas Alirzoeff, „What is Visual Culture?“, bls. 5. Hann vitnar til MitcheUs, sem leggur áherslu á það sem hann kallar „pictorial tum“ og ég hef þýtt sem mynd- hverfingu. Sjá Picture Theory, bls. 11. Ég hef fjallað stuttlega um kenningu MitcheOs í grein minni ,JVIyndanir og myndbreytingar. Um myndbönd Bjarkar“, Skímir (175) haust 2001, bls. 391-419. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.