Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Side 137
LIST EFTIR HELVISPEKI hefur ávallt verið notast við hluti), eru jafri tækir til fagnrfræðilegrar skoðunar og hver annar hlutur sem er. Ef hlutur er skoðaður fagurfræði- lega innan sviðs listarinnar þá er tilvist eða hlutverk hlutarins í samhengi listarinnar óviðkomandi hinu fagurfræðilega gildismati. Samband fagurfræði og fistar er ekki ósvipað sambandi fagurfræði og arkitektúrs, að því leyti að arkitektúr hefur alveg ákveðið hlntverk og „gæði“ hönnunar hans veltur fyrst og fremst á því hve vel hann gegnir þessu hlutverki. Dómar sem lúta að útlitri hans byggjast á smekk og við sjáum að í rás sögunnar er ólíkum arkitektúr hrósað á óKkum tímum, allt eftir fegurðarskyni hvers tímaskeiðs. Hinn fagurfræðilegi hugsunarhátt- ur hefur jafnvel gengið svo langt að gera arkitektúr, sem stendur í engu sambandi við „list“, að listaverki í sjálfu sér (t.d. pýramídamir í Egypta- landi). Fagurfræðileg skoðun er einmitt alltaf óháð hlutverki eða tilgangi hlutarins, nema því aðeins að hluturinn eigi sér strangt til tekið aðeins fagurffæðilegan tilgang. Skrautmunir eru dæmi um hreina fagurfræði- lega hluti, enda er aðalhlutverk skreytingarinnar að „bæta einhverju við til þess að gera meira aðlaðandi; skreyta; mynstra“10 og þetta stendur í beinu sambandi við smekk. Og þetta leiðir okkur rakleiðis að „formal- ískri“ Hst og listrýni.11 FormaHsk list (málverk og höggmyndir) er út- vörður skreytilistar og raunar væri með góðu móti hægt að fullyrða að staða hennar sem hstar sé svo rýr að hún sé alls ekki Hst, að því er varð- ar hlutverk hennar og tilgang, heldur aðeins æfing í fagurfræði. Clement Greenberg er umfram aUt gagnrýnandi smekksins. Að baki sérhverju mati hans býr fagurfræðilegur dómur og þeir dómar endurspegla smekk hans. Og smekkur hans, hvað endurspeglar harm? Tímabilið sem hann tók út þroska sinn sem gagnrýnandi, tímabilið sem var „raunverulegt“ f\TÍr hann: sjötta áratuginn.12 10 Ur orðabókarskilgremingu. 11 Hugmyndalegt stig verka þeirra Kermeth Noland, Jules Olitski, Morris Louis, Ron Davis, Anthony Caro, John Hoyland, Dan Christensen og fleiri er svo ömurlega lágt að ef það er yfirleitt þar að finna þá kemur það frá þeim hstgagnrýnendum sem mæla verkum þeirra bót. Þetta sjáum við betur seinna. 12 Astæða þess að Michael Fried notar röksemdafærslu Greenbergs endurspeglar bak- grunn hans (og flestra annarra gagnrýnenda formhyggjunnar) sem „fræðimanns“, en þó er hún enn frekar löngun hans, að ég held, til að koma með fræði sín inn í nú- tímann. Það er auðvelt að hafa samúð með þessari löngun til að tengja saman, til dæmis, Tiepolo og Jtiles Olitski. En það má samt ekki gleyma því að sagnffæðingar elska sögu meira en allt annað, jafiivel list. 05
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.