Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 151

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 151
RETÓRÍK MYNDARINNAR sem hún stendur fyrir í sögu mannsins, vegna þess að sú tegund vitundar sem ljósmyndin hefur að geyma er sannarlega án fordæmis“ (bls. 158). Tengsl ljós- myndarinnar við raunveruleikann eru einstæð, þótt Barthes haldi því fram hér að við verðum að draga úr hugmyndum um töffamátt ljósmyndarinnar. I síðari umfjöllun sinni um ljósmyndir í La chambre claire má sjá tilfærslu í átt að skil- greiningu á þessum töframætti, þetta tengist þeirri tilfærslu í átt að sjálfstjáningu sem finna má í síðustu bókum Barthes. I umræðu um kóðalausu boðin segir hann: „Þegar enginn kóði er að verki verða boðin minna vitræn vegna þess að kóðinn virðist grundvalla tákn menn- ingarinnar í náttúrunni. Þetta er án efa mikilvæg söguleg þverstæða: Aukin tækni í upplýsingamiðlun (sérstaklega mynda), skapar fleiri leiðir tdl þess að dul- búa tdlbúnu merkinguna undir yfirskini viðtekinnar merkingar" (bls. 160). Hann ræðir hvemig myndir vísa tdl ákveðins orðaforða, orðaforða sem er persónu- bundinn, en einnig tdl mismunandi orðaforða sem sami einstaklingur getur haft. Og hann bendir á að ,,[þ]essi sameiginlegi vettvangur merkingaraukandi tákn- miða er hugmyndafræðin, sem hlýtur að vera einstök fyrir tdltekið samfélag og sögu, sama hvaða merkingaraukandi táknmynda samfélagið grípur til“ (bls. 162). Retórík myndarinnar er samkvæmt Barthes sérstök vegna þess að hún er bund- in við sjón ffekar en heym, en hún er ekki óvenjuleg að því leytd að hún fjallar um formleg tengsl milli eininga. Hann er því í þessari grein á slóðum strúktúral- ismans í greiningu á „formlegum tengslum milli eirúnga“, en áherslan á merk- ingarauka menningarinnar og hugmyndaffæðinnar hefur ekld síst orðið til þess að ljá kenningum hans mikilvægi í allri umræðu um sjónmenningu og menning- arfræði. Gunnþórunn Guðmundsdóttir Samkvæmt fomri orðsifjafræði, ætti orðið „mynd“ [fr. i?nage\ að tengjast orðstofninum imitari. Þannig emm við allt í einu komin að rót vandans sem táknffæði mynda þarf að takast á við: Getur hliðstæð framseming („afritið") myndað raunvemleg táknkerfi en ekki aðeins einfalt samsafh tákna? Er hugsanlegt að til sé hliðstæður „kóði“ - ekki aðeins stafrænn? Við vitum að málvísindamenn vísa algerlega á bug að öll hliðstæð sam- skiptd, allt ffá „tungumáli“ býflugna tdl „mngumáls“ látbragðsins, getd talist tdl mngumála þar sem þau byggjast ekki á tvöfaldri skipan mngu- málsins, þ.e.a.s. þau em ekki gmndvölluð á samsetningu staffænna ein- inga eins og fónemin. Málvísindamenn em ekki þeir einu sem efast um málvísindalega eiginleika myndarinnar; sú óljósa skoðun er algeng sem telur að í nafhi einhverrar goðsögulegar hugmyndar um Lífið felist and- 149
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.