Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 151
RETÓRÍK MYNDARINNAR
sem hún stendur fyrir í sögu mannsins, vegna þess að sú tegund vitundar sem
ljósmyndin hefur að geyma er sannarlega án fordæmis“ (bls. 158). Tengsl ljós-
myndarinnar við raunveruleikann eru einstæð, þótt Barthes haldi því fram hér
að við verðum að draga úr hugmyndum um töffamátt ljósmyndarinnar. I síðari
umfjöllun sinni um ljósmyndir í La chambre claire má sjá tilfærslu í átt að skil-
greiningu á þessum töframætti, þetta tengist þeirri tilfærslu í átt að sjálfstjáningu
sem finna má í síðustu bókum Barthes.
I umræðu um kóðalausu boðin segir hann: „Þegar enginn kóði er að verki
verða boðin minna vitræn vegna þess að kóðinn virðist grundvalla tákn menn-
ingarinnar í náttúrunni. Þetta er án efa mikilvæg söguleg þverstæða: Aukin
tækni í upplýsingamiðlun (sérstaklega mynda), skapar fleiri leiðir tdl þess að dul-
búa tdlbúnu merkinguna undir yfirskini viðtekinnar merkingar" (bls. 160). Hann
ræðir hvemig myndir vísa tdl ákveðins orðaforða, orðaforða sem er persónu-
bundinn, en einnig tdl mismunandi orðaforða sem sami einstaklingur getur haft.
Og hann bendir á að ,,[þ]essi sameiginlegi vettvangur merkingaraukandi tákn-
miða er hugmyndafræðin, sem hlýtur að vera einstök fyrir tdltekið samfélag og
sögu, sama hvaða merkingaraukandi táknmynda samfélagið grípur til“ (bls. 162).
Retórík myndarinnar er samkvæmt Barthes sérstök vegna þess að hún er bund-
in við sjón ffekar en heym, en hún er ekki óvenjuleg að því leytd að hún fjallar
um formleg tengsl milli eininga. Hann er því í þessari grein á slóðum strúktúral-
ismans í greiningu á „formlegum tengslum milli eirúnga“, en áherslan á merk-
ingarauka menningarinnar og hugmyndaffæðinnar hefur ekld síst orðið til þess
að ljá kenningum hans mikilvægi í allri umræðu um sjónmenningu og menning-
arfræði.
Gunnþórunn Guðmundsdóttir
Samkvæmt fomri orðsifjafræði, ætti orðið „mynd“ [fr. i?nage\ að tengjast
orðstofninum imitari. Þannig emm við allt í einu komin að rót vandans
sem táknffæði mynda þarf að takast á við: Getur hliðstæð framseming
(„afritið") myndað raunvemleg táknkerfi en ekki aðeins einfalt samsafh
tákna? Er hugsanlegt að til sé hliðstæður „kóði“ - ekki aðeins stafrænn?
Við vitum að málvísindamenn vísa algerlega á bug að öll hliðstæð sam-
skiptd, allt ffá „tungumáli“ býflugna tdl „mngumáls“ látbragðsins, getd
talist tdl mngumála þar sem þau byggjast ekki á tvöfaldri skipan mngu-
málsins, þ.e.a.s. þau em ekki gmndvölluð á samsetningu staffænna ein-
inga eins og fónemin. Málvísindamenn em ekki þeir einu sem efast um
málvísindalega eiginleika myndarinnar; sú óljósa skoðun er algeng sem
telur að í nafhi einhverrar goðsögulegar hugmyndar um Lífið felist and-
149