Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 154
ROLAND BARTHES
við bæði vegna staðsetningar mttndarinnar í tímaritinu og þeirrar áherslu
sem er lögð á vörumerkið Panzani (ekki síst í myndatextanum); en þess-
ar síðustu upplýsingar spanna alla senuna. Að einhverju letTÍ skreppa þær
undan merkingunni, þar sem auglýsingin er í eðh sínu hlutverksmiðuð í
grundvallaratriðum: orða eitthvað þýðir ekki endilega lýsa yfir: Ég er að
tala, nema í meðvituðum sjálfsvísandi kerfum eins og bókmenntum.
Fjögur tákn standa þannig fýrir þessa mynd og við gerum ráð finr að
þau myndi samstæða heild vegna þess að þau eru öll ósamfelld, krefjast
almenns menningarlæsis, vísa til táknmiða sem eru öll alhliða (t.d. ítalsk-
ið), og eru mettuð velhðunargildum. I kjölfar málboðanna greinum við
önnur boð með íkónískum eiginleikum. En er það allt? Ef öll þessi tákn
eru fjarlægð úr myndinni þá standa samt efdr ákveðnar upplýsingar. Ef
sú vitneskja sem er falin í myndinni er tekin burt, held ég áfram að „lesa“
í myndina, að „skilja“ að hún sameinar í einu rými nokkra þekkjanlega
hluti (nafngreinanlega) en ekki aðeins form og liti. Táknnúð þessara
þriðju boða mynda raunverulegir hlutir sem er stillt upp en táknmynd-
irnar eru þessir sömu hlutir, ljósm\ndaðir, vegna þess að það er augljóst
að í hliðstæðri framsetningu eru tengslin milli táknmiðaða hlutarins og
táknmyndarinnar ekki lengur „tilviljanakennd“ (eins og í tungmnálinu),
og ekki lengur nauðsynlegt að koma þriðja hugtakinu áfram um boðnúð-
ilinn sem huglægri mynd hlutarins. Það sein einkennir í raun og veni
þriðju boðin er að tengsl táknmiða og táknmynda fela eiginlega í sér end-
urtekningu. Ljósmyndin hagræðir áreiðanlega senunni (römmun,
smækkun, brennivíddin þrengd), en þessi breyting er ekki ummyndun (á
þann hátt sem kóðun getur verið). Hér tapast jafhgildi (einkenni raun-
verulegra táknkerfa) og upp kemur staða hálfgildings samsömunar [fr.
quasi-identité\. Með öðrum orðum er tákn þessara boða ekki lengur sótt
í arf hefðarinnar, það er ekki kóðað, og við stöndum frammi fyrir þver-
sögn (sem við komum að síðar) kóðalausra boðaP Vimeskjan sem felst í
túlkun boðanna gefur einnig til kynna þessa sérstöðu: Til þess að „lesa“
þennan síðasta (eða fyrsta) flöt myndarinnar, höfrun við aðeins þörf fyr-
ir þá þekkingu sem bundin er við skynjun okkar. Sú þekking er ekki til
einskis, af því að það er nauðsynlegt að vita hvað hugtakið mynd stend-
ur fýrir (börn vita það ekki fýrr en um fjögurra ára aldur) eða hvað sé
4 Sjá „Le message photographique", L’obvie et l’obtus: Essais aitiques III, París: Seuil,
1982, bls. 9-24. Birtist fyrst í Coimnunications 1961.
H2