Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 11

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 11
,SVO SEM í SKUGGSJÁ, í ÓLJÓSRI MYND Barthes les ljósmynd Wilsons af Viktoríu drottningu á hestbaki út frá hugmynd sinni um fleyg eða punctum ljósmyndarixmar; fleygurinn vísar á það hvernig hátignin tekur sem gefnu yfirburðum og auðmýkt, valdi og vegsemd, en einnig hversu fallvalt það er því hesturinn gæti hlaupið út tmdan sér þótt þjónninn haldi í tauminn til að koma í veg fyrir slíkt. Þetta er að mati Barthes túlkunarpunkturinn eða fleygurinn, það sem truflar, brýtur eða fleygar það sem hann kallar studium. Á hinn bóginn hefði hvaða Breti sem er og hver sem sér þessa ljósmynd í dag og þekkir sögu Bretlands á þessum tíma, lesið hana á írónískan hátt sem mynd af lese majeste eða drottinsvikum. Þjónninn sem heldur í tauminn, John Brown, og Viktoría drottning áttu í sambandi sem gæti hafa verið kyn- ferðislegt og var, hvað sem öðru líður, byggt á mikilli gagnkvæmri virð- ingu. Sú staðreynd að mönnum var „kunnugt“ um þetta á sjöunda áratug 19. aldar var lóð á vogarskál lýðveldissinna á þessum tíma og jók á óvin- sældir konungsveldisins í Bretlandi. Þessi lauslegi lestur minn á þessum ljósmyndum er fyrst og ffernst byggður á studium, nokkuð sem Barthes þykir fátt rnn vert, aðeins lítils- verður félagsffæðilegur lestur á innihaldi og yfirborði sem jafhast ekki á við kraff og leyniforða fleygsins. Hvað þessa ljósmynd Wilsons varðar er skilningur Barthes á fleygnum affur á móti aðeins mögulegur vegna skorts á sögulegri þekkingu - ef hann hefði vitað það sem vita mátti þá hefði hann ekki fundið nákvæmlega þann fleyg sem hann fann. Með þessum inngangsorðum vil ég vekja máls á þeim mikilvægu túlk- unarlegu atriðum sem hafa staðið í skugga sjálfsagðrar merkingar hug- taksins „lestur“, þ.e. lestur heimilda fortíðarinnar sem túlkun þeirra.6 Svo til samstundis verður annars konar lestur mögulegur, aðrar stað- reyndir birtast og mótrök sem kalla á athygli. „Það sem við sjáum“ er alls ekki sjálfgefið, til að sldlja merkingu þess þarf að túlka og misskilningur er mögulegur þótt unnið sé með staðreyndir. I þessari grein verður þetta dregið fram, fyrst í tengslum við dæmi úr rannsókn minni á víðtækum áhrifum stríðsins í Suður-Affíku 1899-1902 á það hvernig það var munað og þess minnst þegar frá leið, efdr því sem þjóðernisstefhu, kyn- þáttaaðskilnaði og aðskilnaðarstefnu óx fiskur um hrygg, fram að ffjáls- 6 Sú víða skilgreining á „gögnum“ sem ég nota tekur tdl myndrænna framsetningar- forma, efnismenningar og smíðisgripa hennar, hvers konar blaðasamtínings, per- sóntdegra skrifa og menningarafurða eins og ljóða, skáldsagna, höggmynda sem og opinberra texta og stofhanatexta. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.