Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 25
„SVO SEM í SKUGGSJÁ, í ÓLJÓSRI MYND'
og náðu heilsu. Það er því
ekki að undra að sú staðreynd
að sum bömin tærðust upp og
dóu var ráðgáta sem snerti
fólk mjög, þar á meðal lækn-
ana í fangabúðunum. En að
sjálfsögðu voru það einkum
mæður bamanna og ættingjar
þeirra sem tóku þetta mjög
nærri sér og í vitnisburðum
Búakvennanna em orsakir þess-
ara dauðdaga sagðar ódæði og
afleiðing sveltis af ásettu ráði.
Hvað „Net Vel en Been“ varðar er trúverðugleiki þessarar skýringar
fenginn með því hvemig ritað efni og myndefni em sett fram fyrir
lesandann, einkum samband ljósmyndarinnar og yfirskriftar hennar.
Þetta má sýna ef lesendur líta til skiptis á mynd 4 og yfirskrift hennar
„Net Vel en Been“, og líta síðan á mynd 5 þar sem athyglinni er beint að
baminu sem bggur í örmum konunnar og síðan aftur á alla ljósmyndina
og yfirskrift hennar. Þegar þetta er gert má líta svo á að ljósmyndin og
yfirskrift hennar staðfesti þetta í sameiningu á óbeinan hátt: já, ég sé,
aðeins skinn og bein. Túlkunin verður til og er skorðuð innan ákveðinna
marka með sjónrænum framsetningarmáta.
Það sem sá lesmr á ljósmyndinni, sem felst í því að skoða hana og
túlka sem „aðeins skinn og bein“, gerir hins vegar ekki er að sjá í raun og
vem hvað hún sýnir í heild sinni, ekki aðeins þann hluta hennar sem yfir-
skriftin krefst að áhorfendur sjái sem alla myndina. Yfirskriftin límr fram
hjá hinu fólkinu á myndinni, konunni og hinum börnunum tveimur,
einkum stúlkunni sem er afar venjuleg og þybbna htla drengnum í for-
grunni myndarinnar. Ef lesandinn lítur á þessi tvö börn og spyr sjálfan
sig „aðeins skinn og bein?“ þá er bersýnilegt að þau vom það ekki.
Að sjálfsögðu era það ekki aðeins rannsakendur sem fara í gegnum
tiltæk gögn og staðreyndir og ráða í merkingu þeirra út frá þeim. Það
sem vekur áhuga minn í þessu sambandi er að heimildir þær sem sagn-
fræðingar vinna með em þá þegar ætíð útkoma slíkra túlkunarathafna,
og dæmi mitt sýnir hvaða staðhæfingar og árekstra getur leitt af þessu og
em óaðskiljanlegur hluti af þeim ólíku en tengdu heimildum sem byggt
Mynd 5: „Net Vel en Been “, hluti
23