Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 25

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 25
„SVO SEM í SKUGGSJÁ, í ÓLJÓSRI MYND' og náðu heilsu. Það er því ekki að undra að sú staðreynd að sum bömin tærðust upp og dóu var ráðgáta sem snerti fólk mjög, þar á meðal lækn- ana í fangabúðunum. En að sjálfsögðu voru það einkum mæður bamanna og ættingjar þeirra sem tóku þetta mjög nærri sér og í vitnisburðum Búakvennanna em orsakir þess- ara dauðdaga sagðar ódæði og afleiðing sveltis af ásettu ráði. Hvað „Net Vel en Been“ varðar er trúverðugleiki þessarar skýringar fenginn með því hvemig ritað efni og myndefni em sett fram fyrir lesandann, einkum samband ljósmyndarinnar og yfirskriftar hennar. Þetta má sýna ef lesendur líta til skiptis á mynd 4 og yfirskrift hennar „Net Vel en Been“, og líta síðan á mynd 5 þar sem athyglinni er beint að baminu sem bggur í örmum konunnar og síðan aftur á alla ljósmyndina og yfirskrift hennar. Þegar þetta er gert má líta svo á að ljósmyndin og yfirskrift hennar staðfesti þetta í sameiningu á óbeinan hátt: já, ég sé, aðeins skinn og bein. Túlkunin verður til og er skorðuð innan ákveðinna marka með sjónrænum framsetningarmáta. Það sem sá lesmr á ljósmyndinni, sem felst í því að skoða hana og túlka sem „aðeins skinn og bein“, gerir hins vegar ekki er að sjá í raun og vem hvað hún sýnir í heild sinni, ekki aðeins þann hluta hennar sem yfir- skriftin krefst að áhorfendur sjái sem alla myndina. Yfirskriftin límr fram hjá hinu fólkinu á myndinni, konunni og hinum börnunum tveimur, einkum stúlkunni sem er afar venjuleg og þybbna htla drengnum í for- grunni myndarinnar. Ef lesandinn lítur á þessi tvö börn og spyr sjálfan sig „aðeins skinn og bein?“ þá er bersýnilegt að þau vom það ekki. Að sjálfsögðu era það ekki aðeins rannsakendur sem fara í gegnum tiltæk gögn og staðreyndir og ráða í merkingu þeirra út frá þeim. Það sem vekur áhuga minn í þessu sambandi er að heimildir þær sem sagn- fræðingar vinna með em þá þegar ætíð útkoma slíkra túlkunarathafna, og dæmi mitt sýnir hvaða staðhæfingar og árekstra getur leitt af þessu og em óaðskiljanlegur hluti af þeim ólíku en tengdu heimildum sem byggt Mynd 5: „Net Vel en Been “, hluti 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.