Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 46
GUNNÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR um hina. Hann hvetur þá sem eftir eru til að flýja en enginn trúir honum, enginn vill hlusta á hann, svo að lokum þagnar harm - gefst upp og horfir upp á þegar gyðingarnir eru fyrst lokaðir af í gettóinu og síðan sendir í útrýmingarbúðir: Moché hafði breyst. Það var engin gleði í augunum lengur. Hann söng ekki meir. Hann ræddi ekki lengur við mig um Guð og kabbala, bara um það sem hann hafði séð. Fólk neitaði ekki bara að trúa honum, það neitaði að hlusta á hann. - Hann er bara að reyna að láta okkur vorkenna sér. Hvílíkt ímyndunarafl . . . Eða jafhvel: - Greyið. Hann er orðinn geðveikur.14 Það er því augljóst að ábyrgð hlustandans, lesandans, er mikil. Lesandinn er beinlínis þátttakandi í frásögninni; í þessum aðstæðum liggur vald hans, hann getur ffelsað Levi frá martröðinni, tekið Moché trúanlegan og þar með komið í veg fyrir að þetta gerist aftur; hann verður að hlusta og jafnffamt að trúa. Mikilvægi þessa og hlutverk hlustandans gagnvart svona vimisburði hafa einmitt Shoshana Felman og Dori Laub rætt í verki sínu Testimony eins og nánar verður komið að síðar.15 En hvers vegna varð bók Wilkomirskis svona vinsæl, hvers vegna hlaut hún svona góða dóma? Eg hygg að svarið liggi víða og í raun geri viðtökur svona verka, bæði í fræðasamfélaginu og á bókamarkaðinum, blekkinguna að einhverju leyti óhjákvæmilega. Bók Wilkomirskis upp- fyllir væntingar og er t.d. í samræmi við ýmsar hugmyndir bókmennta- fræðinga. I fyrsta lagi vegna sjónarhorns síns; hér er það barnið sem segir frá, en barnið hefur aðra stöðu en hinn fullorðni sögumaður. Barnið er ófullkominn sögumaður en jaftiframt ósnertanlegur, sjónarhorn þess er að einhverju leyti ekki hægt að gagnrýna. I öðru lagi er það efnið: Barnið andspænis ofbeldi og óhugnaði höfðar til djúpstæðra tilfinninga og hér erum við stödd mitt í tráma 20. aldar, helförinni, en mörg mikilvæg bók- 14 Mín þýðing: Elie Wiesel, La Nuit, París: Les Éditions de Minuit, 1958, bls. 20-21. „II avait changé, Moché. Ses yeux ne reflétaient plus la joie. II ne chantait plus. II ne me parlais plus de Dieu ou de Kabbale, mais seulement de ce qu’il avait vu. Les gens refusaient non seulement de croire á ses histoires mais encore de les écouter. - II essaie de nois apitoyer sur son sort. Quelle imagination. . . Ou bien : - Le pauvre, il est devenue fou.“ 15 Shoshana Felman og Dori Laub, Testimony: Ciises ofWitnessing in Literature, Psycho- analysis, and Histoiy, New York og London: Routledge, 1992. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.