Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 56

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 56
RÓSA MAGNÚSDÓTTIR höfuðóvini Sovétríkjanna. Hins vegar verður litið til áróðurs Krústsjovs um ffiðsamlega sambúð við Bandarrkin árið 1959 og skoðað hvernig margir almennir borgarar í Sovétríkjunum tileinkuðu sér þessa umfjöllun um Bandaríkin og frið af heilum hug. Þegar ljóst var orðið að Sovétmenn og bandamenn þeirra úr síðari heimsstyrjöldinni ættu ekki áfram samleið hrrmdu sovésk stjómvöld af stað herferð gegn Bandaríkjunum og á opinberum vettvangi var ætíð fjallað um Bandaríkjamenn sem gráðuga heimsvaldasinna og spillta kapítal- ista. Að auki fór af stað mjög þrálátur orðrómur um að stríð myndi brjótast út að nýju; að þessu sinni milli Sovétríkjanna og fyrrum banda- manna þeirra, Bandaríkjanna og Bretlands. Stríðshrjáður sovéskur al- menningur þurfti því að búa við hræðslu og ótta um nýtt stríð en upp- byggingu eftir föðurlandsstríðið mikla, eins og síðari heimsstyrjöldin hét í Sovétríkjunum, var langt í frá lokið.2 Margir trúðu þessum orðrómi, sérstaklega eftir að áróðursmeistarar Stalíns hófu að nýta sér hann í áróðursherferð kalda stríðsins, en þó vom þeir einnig til sem snem þess- ari herferð sovéskra stjórnvalda upp í andhverfu sína og litu á Bandaríkin sem draumalandið þar sem ofgnóttin lýsti sér m.a. í því að almenningur notaði franskbrauð í beitu þegar rennt var fyrir fisk.3 Það þarf því engan að undra að áróður Krústsjovs um friðsamlega sambúð við Bandaríkin höfðaði mjög til margra Sovétmanna, bæði þeirra sem lifað höfðu í ótta við Bandaríkin og eins þeirra sem litið höfðu á þau sem fyrirmynd. Hugtakið friðsamleg sambúð var alls ekki nýtt af nálinni en Krústsjov gerði það að eins konar slagorði sínu um miðjan sjötta áratuginn og árið 1959 var kasdjósið á Bandaríkjunum. I því samhengi lagði Krústsjov mikla áherslu á samvinnu stórveldanna í stríðinu og tal- 2 Uppbyggingu efdr stríðið var formlega lokið árið 1948 þegar framleiðsla í þunga- iðnaði skilaði sama magni og hún hafði gert fyrir stríð. Þetta var alls ekki í neinu sambandi við raunverulegt ástand í Sovétríkjunum og mun lengri tíma tók að koma samfélaginu í fyrra horf. Sjá nánar um uppbyggingarferlið í Jeffrey W. Jones, ,ln My Opinion This is All a Fraud!‘ Concrete, Culture, and Class in the ,Reconstruction ‘ of Rostov- on-the-Don, 1943-1948, óbirt doktorsritgerð: University of North Carolina at Chapel Hill, 2000. 3 V.A. Kozlov og S.V. Mironenko, 58.10: nadzomyje proizvodstva prokúratúry SSSR po delam ob antisovjetskoj agitatsij i propagande. Annotirovanníj katalog, mart, 1953-1991, Moskva: Mezhdúnarodníj fond Demokratíja, 1999, bls. 297. Sjá einnig Timothy Johnston, „Subversive Tales? War Rumours in the Soviet Union 1945-1947“, Late Stalinist Russia: Society Between Reconstruction and Reinvention, ritstj. Juliane Fiirst, London: Roudedge, 2006, bls. 62-78. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.