Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 65

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 65
SOVÉTMENN OG SAMBÚÐEN VIÐ BANDARÍKIN 1945-1959 menn veltu upp ýmsum spumingum um herstyrk mögulegs andstæðings og viðbragðsstöðu hans: „Era Bandaríkin tilbúin í annað stríð?“ „Eru Bandaríkin raunveruleg ógn við heimsfriðinn?“ „Eru sovésk stjómvöld viðbúin árás frá Bandaríkjunum“ og að lokum: „Af hverju eram við að keppa við Bandaríkin og Bretland? Væri ekki betra að fylgja þeim að málum?“21 Sumir gengu jafhvel enn lengra og sögðust þess fullvissir að Rauði herinn myndi bíða lægri hlut ef til átaka kæmi við Bandaríkin. Til dæmis sagði einn Sovétborgari: „... eftir nýja stríðið munum við sjá amerískt vor“22 og annar tók fram að þó að Þjóðverjar hefðu ekki getað sigrað Rauða herinn m)ndi það ekki taka Bandaríkin nema einn dag að ná fram sigri.23 Slíkar yfirlýsingar vom yfirvöldum svo sannarlega ekki að skapi og margir þeirra sem urðu uppvísir að ummælum þar sem stríðs- hæfni Rauða hersins var dregin í efa vom handteknir, lögsóttir og dæmdir til fangelsisvistar. Eftir andlát Stalíns fór áróðurinn um yfirvofandi árás kapítalísku ríkjanna dvínandi í Sovétríkjunum. Undir lok sjötta áratugarins var kvitt- urirrn um þriðju heimsstyrjöldina svo til alveg horfinn: kjamorkuógnin og kalda stríðið urðu allt annars eðlis þegar á leið og lífið færðist smám saman í eðlilegt horf. Þegar Krústsjov hafði svo fest sig í sessi tileinkaði hann sér orðræðu Leníns um friðsamlega sambúð við Vesturlönd. Hann hvikaði að sjálfsögðu ekki frá því markmiði að koma á sósíalisma í Sovét- ríkjunum en þegar hann gerðist málsvari þeirrar hugmyndar að Sovét- ríkin og Bandaríkin gætu átt í samkeppni án þess að stríð væri óhjá- kvæmilegt ávann Krústsjov sér bæði traust og stuðning margra landa sinna enda minningin um samvdnnuna í síðari heimsstyrjöldinni enn í fersku minni Sovétmanna. 21 Rússneska ríkisskjalasafhið fyrir félags- og stjómmálasögu (Rossijskij gosúdarstren- nyj arkhivsotsialno-politicheskoj istorij, hér efrir RGASPI), f. 17, op. 125, d. 510,1. 17. Olíkt dómskjölunum veita upplýsingaskýrslumar, svodki, engar persónuupp- lýsingar og því er ekki hægt að áfykta neitt um það hvaða - ef einhverjar - afleiðingar það hafði að spyrja slíkra spuminga á fundum. Þess era þó fjölmörg dæmi í dóm- skjölunum að svipaðar vangaveltur hafi á stundum leitt til vinnubúðavistar eins og næstu tvö dæmi sýna. 22 GARF, f. 8131, op. 36, d. 1052,1. 7. 23 GARF, f. 8131, op. 31, d. 44809,1. 11. ó3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.