Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 107
DEILIGALDUR ELIASAR quez þar sem bregður fyrir speglum sem sýna hluta af því rými sem mál- verkið er af. Hann nefnir líka leikritið Hamlet efdr William Shakespeare, þar sem persónur setja á svið leikrit fýrir aðrar persónur verksins, og smásöguna „The Fall of the House of Usher“ („Fall Usher-ættarinnar“) eftir Edgar Allan Poe þar sem ein persónan fer með ljóð sem kallast á við efhi sögunnar. Gide telur þó að nákvæmasta myndlíkingin fyrir það sem hann eigi við sé sígild aðferð sem notuð hafi verið við gerð skjaldar- merkja og „felst í því að setja aðra mynd af upprunalega skildinum „í hyl- dýpi“ [en abyme] innan hans“.13 Meginatriði í málflumingi Gides er að um sé að ræða formlegt einkenni listaverksins - mynd inni í mynd, leik- rit innan leikrits, ljóð inni í sögu - sem hefur þann tilgang að afhjúpa form verksins og viðfangsefhi. Efiár að dagbækur Gides komu út árið 1948 fór hugtakið mise en abyme (sem merkir bókstaflega að „setja í hyl- dýpi“) að skjóta upp kollinum í franskri bókmenntaumræðu, meðal ann- ars í umfjöllun um skáldsögur Gides sjálfs og verk svonefndra nýsögu- höfunda.14 Þær hugmyndir sem búa að baki hugtakinu mise en abyme voru Borges einnig hugstæðar. Arið 1939 skrifaði hann smtta blaðagrein þar sem hann rifjar upp þegar hann komst í fyrsta sinn í tæri við þversagnir óendanleikans, sex eða sjö ára að aldri. A heimilinu var stór kökudunkur með mynd frá Japan á annarri hliðinni. Borges kveðst ekki muna efdr bömunum eða hermönnunum sem þar brá fyrir en hins vegar muni hann vel að í horni myndarinnar var mynd af þessum sama kökudunki og framan á honum birtist þessi sama mynd aftur, „og þannig koll af kolli (að því er æda mátti) út í hið óendanlega ...“. Borges segist hafa síðar kynnst fleiri dæmum af svipuðu tagi. I kringum 1921 hafi hann til að mynda rekist á lýsingu í einu rita Bernards Russell á hugmynd banda- ríska heimspekingsins Josiah Royce um landakort af Englandi sem teikn- að væri á tiltekið landsvæði innan Englands. Þar sem kortinu væri ætlað að vera nákvæmt, segir Borges, hlyti tiltekinn hluti þess „að geyma kort af kortinu, sem hlyti að geyma kort af kortinu á kortinu, og þannig koll af kolli út í hið óendanlega ...“. Þá kveðst hann hafa heimsótt Prado- 13 André Gide, The joumals ofAndré Gide, 1. bindi, þýð. Justin O’Brian, London: Secker & Warburg, 1948, bls. 41. 14 Gide notaði ekki nákvæmlega orðalagið mise en abyme í dagbóldnm; smiðshöggið á hugtakið rak C.E. Magny í bók sinni Histoire da roman frangais depuis 1918, París: Seuil, 1950, bls. 269-278. io5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.