Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 110

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 110
JÓN KARL HELGASON endurtekning“.18 Sjálfum er honum einnig tamt að tala um spegilinn í textanum tðiL frásagnarspegil í þessu sambandi og er sá kostur tekinn hér. Með hliðsjón af skáldsögum Gides og skrifum annarra fræðimanna telur Dállenbach gagnlegt að gera greinarmun á þremur afbrigðum frá- sagnarspeglunar eftir því hvernig sambandinu á milh spegilsins og við- komandi verks er háttað: (1) Einfóld speglun (í speglinum er mynd sem líkist verkinu sem rammar hana inn). (2) Endalaus speglun (í speglinum er mynd sem líkist verkinu sem rammar hana inn en sú mynd rammar þar að auki sjálf inn spegilmynd sem líkist verkinu, o.s.frv.). (3) Hringsólandi eða foersagnarkennd speglun (í speglinum er mynd sem virðist ramma inn verkið sem rammar hana sjálfa inn). I samræmi \áð þennan greinarmun setur Dállenbach fram þá skilgreiningu að frásagnarspegill sé „sérhver innri spegill sem endurspeglar alla frásögnina með einfaldri, endalausri eða „villandi“ (eða þversagnarkenndri) endurtekningu".19 Mörg þeirra verka sem Borges gerir að umtalsefni falla í annan hvorn síðari flokkinn en til að leiða betur í ljós muninn á þeim má taka dæmi af sögunni „Grasaferð“ eftir Jónas Hallgrímsson. I „Grasaferð“ riíjar fullorðinn, nafhlaus sögumaður upp þegar hann var 13 ára og fór ásamt Hildi frændsystur sinni að tína fjallagrös. I miðri sögu, þegar þau Hildur hafa fyllt pokana sína, biður sögumaður hana að sauma fyrir peysuna hans svo hann geti tínt meira. Hún fellst á það ef hann stytti henni stundir á meðan og fer svo að sögumaður fljuur fjögur ljóð fyrir hana, tvö þýdd og tvö ffumsamin. Líkt og Helga Kress og Svava Jakobsdóttir hafa bent á eru greinilegar hhðstæður á milli efhis ljóðanna og sögunnar sjálfrar, þau eru hvert með sínum hætti ffásagn- arspeglar samkvæmt sldlgreiningu Dállenbachs.20 Athyglisverðast er fyrra ffumsamda ljóðið, „Sáuð þið hana systur mína“, en miðerindi þess hljóðar svo: 18 Lucien Dállenbach, The Miiror in the Text, þýð. Jeremy Whiteley og Emma Hug- hes, Chicago: The University of Chicago Press, 1989, bls. 19. 19 Sama rit, bls. 36. 20 Helga Kress, „Sáuð þið hana systur mína. Grasaferð Jónasar Hallgrímssonar og upphaf íslenskrar sagnagerðar“, Sktmir 163 (haust 1989): 261-292; Svava Jakobs- dóttir, „Paradísarmissir Jónasar Hallgrímssonar“, Skímir 167 (haust 1993): 311- 362. 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.