Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 112
JÓN KARL HELGASON mennara svið. Þetta er hins vegar erfitt að gera án þess að hefta flæði firá- sagnarinnar. Dállenbach mæhr með að vísað sé til tákna eða tónhstar við sKkar aðstæður en varar höfimda við því að túlka sjálfir táknin, stafa merkinguna ofan í lesendur. Hann telur líka æskilegt að ffásagnarspegill í upphafi verks kallist á við ffásagnarspegil í lok ffásagnarinnar sem fái lesandann til að rifja upp spegilmyndina í upphafi og hugsanlega endur- skoða hana. Algengasta, og á ýmsan hátt heppilegasta, staðseming ffá- sagnarspegils af þessu tagi, segir Dállenbach, er hins vegar í i?iiðju frásagnar, þar sem hann getur í senn falið í sér upprifjun og forspá. Les- andinn gemr borið helming spegilmyndarinnar saman rið það sem hann hefur þegar lesið og reynt síðan að gera sér í hugarlund hvað hinn helm- ingurinn segi um framhaldið. Spegill í miðju verki sé til þess fallinn að auka eftirvæntingu lesandans, styrkja byggingu verksins og skapa eins konar hápunkt í ffásögninni. I þeim tilvikum þegar frásagnarspegill varpar ljósi á tilurð verks eða viðtökur beinist athyglin, að sögn Dáhenbachs, ýmist að höfundinum og lesandanum, skrifunum og lestrinum sem slíkum, eða þeim aðstæðum sem mótar þetta tvennt. Hlutverk spegils af þessu tagi getur verið að vekja tilfinningu fyrir höfundarverkinu sem viðkomandi verk tilhe\TÍr eða þá að fjalla um sambandið á milli lífs (frásagnarinnar) og listar (spegilsins). Að síðustu bendir Dállenbach á að þegar frásagnarspegillinn endurspeglar táknkeifið sem verkið er hluti af verði til eins konar túlkunarhringur. Við áttum okkur til dæmis á að bútasaumsteppi í sögu varpar ljósi á það hvemig höfundur vinnur en um leið er forsenda þess skilnings meðvitund okkar um að höfundur hafi verið að sauma saman búta. Algeng tákn sem höfundar nota í þessu augnamiði eru vefriaður, hkamleg fyrirbæri eða vélbúnaður, en að mati Dállenbachs er vefstóllinn eitt besta tákn bókmenntasköpunarinnar. Dæmi af því tagi úr íslenskum bókmenntum er vefurinn úr niðurlagi Njáls sögu sem maður að nafni Dörruðtu sér að hópur kvenna hefur fært upp í dyngju í nágrenni við Katanes á Skotlandi á föstudaginn langa: ,dVIannahöftið voru fyrir kljána en þarmar úr mönnum fyrir viftu og garn, sverð var fyrir skeið en ör fýrir hræl.“22 Konumar kveða vísur á meðan þær vinda vefinn og virðast þar fjalla um hinn blóðuga Brjánsbardaga sem ffarn fer samtímis nálægt Dyfl- inni á Irlandi. En um leið em vefurinn og vísumar áhrifarík spegilmynd 22 Brennu-Njálssaga, útg. Sveinn Yngvi Egilsson, Reykjavík: Bjartur, 2004, bls. 282. I io
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.