Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 114

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 114
JON KARL HELGASON táknið. Það skiptir ekki máli, hvort það er kross Jesú Krists, eða hamar og sigð, eða eitthvað annað. - Það skiptir engu máli. Það er táknið okkar, - allra, - allra, sem höfúm keppt að þessu marki“ (bls. 16). A þessum há- pirnkti lýkur forleiknum, Bubbi vaknar af dvala, tekur hljóðdósina af plötunni og lokar grammófóninum. I sömu svifum kemur faðir hans inn og biður hann um að hætta að spila tónlistina. „Eg er að skrifa, og þessi bölvaður hávaði ætlar mann alveg að æra“ (bls. 17). I kjölfarið hefst hin eiginlega ffásögn en hún snýst að verulegu leyti um ástarsamband Bubba við stúlkuna Onnu. Forleikurinn er glöggt dæmi um frásagnarspegil í upphafi verks sem gefur vísbendingu tun framhaldið. Lengi vel virðist reyndar sú sýn sem tónlistin vekur í huga Bubba vera andstæða, fremur en hliðstæða, við söguþráðinn í skáldsögu Elíasar. I fróðlegri grein um verkið gerir Hjálm- ar Sveinsson þetta atriði að umtalsefni: „Ofugt við pílagrímana í tón- listarfantasíunni á Bubbi sér ekkert takmark og sér engin fýrirheit. [... ] Bubbi getur gert það sem honum sýnist en þrátt fýrir það, eða kannski einmitt vegna þess, blasir ekki framtíðin við honum heldur tómið.“2'’ Þótt það sé rétt að líf Bubba „einkennist af tómleika“ er ofmælt að hann eigi sér ekkert takmark. I áhrifaríkum kafla, þar sem hann greinir frá bágu sálarástandi sínu, skilgreinir hann þetta takmark með afdráttarlausum hætti: „ég keppi að því takmarki einu að sigrast á ójafnvæginu í sálarlífi mínu, - sameina hvatir mínar hinu heilbrigða, tilgangsríka lífi, sem jafri- an hefur staðið mér til boða og reynt er að láta mig keppa að, en sem ég hef enn ekki fúndið mig mann til að ganga upp í. Það er þó takmarkið“ (bls. 28). Hitt er ljóst að Bubba reynist þrautin þyngri að ná þessu takmarki og það er ekki fýrr en í bláenda sögunnar að ljóst verður hvaða leið hann hefur fundið að því; hvaða fáni blaktir á efstu turnspírunni í borginni helgu. Um hríð virðist að vísu sem samband Bubba við Onnu sé sú jafhvægis- stöng sem hann hafi skort. I kafla sem nefhist „Bakkus, Amor, Músíka“ segir hann meðal annars: „Stúlkan mín lifði í dagdraumum mínum, og varð yfirsterkari þeirri tegund af músík, sem bezt hafði sefjað mig til þess að ganga upp í sjálfum mér.“ Og Bubbi spyr hvort lífið sjálft felist ekki „í ástinni til annarrar veru“ (bls. 69). Hann kveðst reyndar hafa spurt sig svipaðrar spurningar ári áður þegar hann kynntdst annarri stúlku, Bíbí, á 25 Sama rit, bls. 5. 11 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.