Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 131
DEILIGALDUR ELÍASAR minningar ogsaga. Bókin fjallar um efnisþætti sjálfsævisagna en sjálfssögnr er að sögn Sigurðar þýðing á enska hugtakinu metastories. Er því ætlað að ná yfir „ólíkar sögur, oft frásagnarbrot eða einingar, sem birtast í sjálfs- bókmenntum. Sjálfssögur eru þannig sögur um sjálfið“.45 Hér er augljós- lega fengist við önnur fyrirbæri en Astráður Eysteinsson vill lýsa með bókmenntahugtakinu sjálfsögur, enda þótt svo vilji til að sögusagnir og sjálflýsandi bókmenntir fjalli í mörgum tilvikum um margbrotið sjálf aðal- persónunnar. Tíminn mun væntanlega skera úr um það hvemig þessum hugtökum gengur að ná varanlegri fótfestu í íslensku máli og í hvaða merkingu. Eins og fram kom í umræðunni um frásagnarspegla var Elías Mar ekki fýrsti íslenski rithöfundurinn til að nýta sér þá í skáldskap sínum og hann var fráleitt sá síðasti. I því sambandi nægir að minna á málverkið sem lýst er í upphafskafla Hversdagshallarinnar eftdr Pétur Gunnarsson, brúðum- ar sem önnur aðalpersóna Stúlkunnar í skóginum eftir Vigdísi Gríms- dóttur fæst við að skapa og skilaboðaskjóðuna í samnefndri barnabók Þorvaldar Þorsteinssonar. Ef grannt er skoðað má sjá frásagnarspeglum bregða fýrir í æði mörgum íslenskum skáldverkum frá síðari áratugum, ekki síður en eldri verkum.46 Hins vegar má telja líklegt að Eftir órstuttan leik sé brautryðjendaverk sjálfgemu skáldsögunnar á Islandi. Verkið á sér reyndar óbeinan forvera í sjálf(s)sögunni Bréfi til Láru eftir Þórberg Þórð- arson, sem gKmir, líkt og Elías Mar, við hugmyndir um kynlíf og gemað (þar verður sögumaðurinn sjálfur óléttur). Arftakarnir em þó ólíkt fleiri og þeim fjölgar ört, hvort sem litið er til frumsaminna verka eða þýð- inga. Frá síðusm ámm má nefna jafn ólíkar skáldsögur og Argóarflísina eftir Sjón, Undir himninum eftir Eirík Guðmundsson og Brooklyn Follies (Bresti í Brooklyn) eftir Paul Auster. 45 Sigurður Gylfi Magnússon, Sjálfssögur. Minni, minningar og saga, Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 11, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005, bls. 346. 46 Þess má geta að Laurence de Looze hefur beitt hugtakinu mise en abyme með skemmtilegum hætti við greiningu á tilteknum Islendingasögum: Laurence de Looze, „Poem, Poet, and Poetic Process in Bjamarsaga Hítdaelakappa and Gunn- laugssaga Ormstungu“, Joumal of English and Germanic Philology 85 (1986): 479- 493; Laurence de Looze, „Poet, Poem and Poetic Process in Egils Saga Skalla- Grímssonar", Arkiv för nordisk filologi 104 (1989): 123-142; Laurence de Looze, „The Poetic Outlaw: Self-consciousness and Poetic Process in Grettis Saga As- mundarsonar“, Arkiv för nordiskfilologi 106 (1991); 85-103. I29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.