Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 138

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 138
MAGNÚS FJALLDAL en þær virðast alfarið snúast um að herja á þegna hans, ef marka má vísur þeirra Sigvats Þórðarsonar og Ottars svarta.13 I Gerplu reynir þó lítið á hina nýju liðsmenn Aðalráðs konungs. Eins og vænta mátti setur hann þá niður í London þar sem þeir stela öllu steini léttara. Að því loknu hafa þeir ekkert við að vera, og það verður úr að þeir halda til Frakklands til að aðstoða Ríkharð Rúðujarl, mág Aðalráðs, í hemaði hans gegn Hjart- rósar-Oddi. Næsta hætta sem steðjar að Aðalráði konungi samkvæmt frásögn Gerplu er innrás dansks hers sem Sveinn konungur tjúguskegg stýrir. Að vanda kann konungur engin ráð við þessum nýja óvini önnur en þau að gefa upp ríki sitt og flýja ásamt Emmu drottningu á náðir Ríkharðs mágs síns í Rúðuborg, og er för hans öll heldur snaudeg. Ríkharðtu jarl leitar nú Hðsinnis Þorkels háva og manna hans um að hjálpa Aðalráði aftur til valda á Englandi, og um Kkt leyti berast þær fregnir að dauður sé Sveinn konungur. Það verður úr að Þorkell og lið hans fylgja Aðalráði aftur til Englands þar sem landslýður fagnar endurkomu hans innilega: klerkar og leikmenn, sæh og fátækur ... gráta mikinn af fögn- uði er Aðalráður konúngur er aftur í land kominn, og biðja hann gerast konúng sinn að nýu, kveða sér aungvan konúng kærri ... einkum ef hann vill sjá ráð fyrir þeim af meiri hygg- endum en tál þessa. (bls. 270) Um þetta efni skapar Halldór mestmegnis sína eigin sögu sem sam- rýmist í einu og öllu lýsingu hans á heigulshætti og ráðleysi konungs. Það er rétt að Sveinn réðst með her sinn á England árið 1013 og hugðist greinilega leggja undir sig landið. Varð honum strax vel ágengt og lagði á skömmum tíma undir sig norður- og miðhluta Englands. Sveinn réðst því næst á London, en þar voru Aðalráður og Þorkell hávi til vamar ásamt liðsmönnum sínum. Arásin heppnaðist ekki og drukknuðu margir úr hði Sveins er þeir reyndu að komast yfir Thames-á. Sveinn hélt samt ótrauður áffam landvinningum, og svo fór að Lundúnabúar jafnt sem aðrir Englendingar urðu að játa þessum nýja konungi hollustu sína. Að- alráður hafði þá í engin hús að venda nema til Ríkharðs mágs síns. En 15 Bjami Aðalbjamarson, Heimsbingla II, bls. 21-22. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.