Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 156
EDWARD W. SAID þessar gerðir valdabaráttu yfir því efifislega og því merkingarlega. Með því að greina óríentalisma sem orðræðu þar sem „settar eru frarn fullyrðingar um Austurlönd, til- tekin sjónarmið öðlast viðurkenningu, Austurlöndum er lýst, kennt er um þau, sest er að í þeim og þeim stjómað“4 5 sýndi Said fram á samband milli smásmugtdegrar iðju vísindamannsins, fræðimannsins, skáldsins og embættismannsins og hina stærri hugmyndafræðilegu og pólitísku lína sem fólu í sér og fela enn vestræn yfirráð, samfélagslega umskipun, mismunun og undirokun.3 Said vísaði iðulega til þess í viðtölum og bókum að hann hefði ætíð litdð á sig sem utanaðkomandi í menningarlegum skilningi.6 Hann var fæddur í Jerúsalem á þeim tíma þegar Palestína laut breskum yfirráðum og gekk síðar í skóla sem rekinn var af ensku biskupakirkjunni í Kaíró. Foreldrar hans voru báðh Palestínuarabar, en krismh mótmælendur, sem gerði fjölskylduna að minnihluta í minnihlutahópi. Faðir hans hafði flúið til Bandaríkjanna frnir fyrra stríð og gengið til hðs við bandaríska herinn. Hann öðlaðist amerískan ríkisborgararétt sem gekk svo til afkomenda hans. Sonurinn Edward átti því greiða leið inn í bandarískan háskóla, og lauk doktorsprófi frá Harward árið 1964. Arið áður hafði hann verið ráðinn að Colnmbia-háskóla þar sem hann starfaði lengstum sem prófessor í enskum og amerískum bókmenntum. Leið hans lá til æðstu metorða í bandarískri akademíu, hann var fjölmenntaður í vestrænum húmamskum fræðum og leiðbeindi stúdentum um bókmenntakanónuna. Um leið var hann beittur gagnrýnandi þess yfirgangs sem vestræn þekkmgarsköpun og veraldarsýn framleiðh og endurframleiðir á vettvangi orðræðunnar og sem birtist í misrétti og kúgun á heimsvísu. Frá því á sjöunda áratugnum var Said mjög virkur í pólitískri baráttu og tók gjaman mjög einarða afstöðu í baráttu Palestíhumanna fyrir sjálfsákvörðunarrétti og var á stundum beinn þátttakandi í átökum við ísraelska herinn - árið 2000 birtust t.a.m. myndir í vestrænum fjölmiðlum þar sem þessi nestor Columbia-háskóla sást kasta grjóti að varðstöð Israela.7 Hann hafði þá um árabil verið virkur dálkahöfundur í arabískum, evrópskum og bandarískum dagblöðum þar sem hann gagnrýndi gjaman bandarísk stjómvöld í afstöðu þeirra til málefna AIið-Austurlanda og stund- 4 Edward W. Said, Orientalism, bls. 3. 5 Þótt rannsóknamálgun Orientalism tengist verkum Foucaults á ýmsan hátt var Said alla tíð mjög gagnrýninn á hann, m.a. vegna þess að honum þótti Foucault ekki gefa færi á möguleika raunverulegrar andspymu gegn valdinu í textum sínum. Said leit- aði þannig ekki síður í smiðju Gramscis þegar kom að því að fjalla um valdbaráttu og forræði. 6 Edward W. Said, Out ofPlace. A Memoir, London: Granta Books, 1999; „Edward Said: Between two culmres", Porwer, Politics and Culture: Interviews with Edward W. Said, ritstj. Gauri Viswanathan, New York: Vitage Books, 2001, bls. 233-247. 7 Skrif Saids um átökin í Palestínu er m.a. að finna í bókum hans: The Question ofPale- stine, New York: Random House, 1979; The Politics ofDispossession. Strugglefor Pale- stinian Self-determination, 1969-94, New York: Vintage, 1994 og The End ofthe Peace Process. Oslo andAfter, London: Granta Books, 2000. !54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.