Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 158

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 158
EDWARD W. SAID Fyrir níu árum, vorið 1994, skrifaði ég eftirmála að Orientalism þar sem ég reyndi að varpa ljósi á það sem ég taldi mig hafa sagt og ekki sagt. Eg lagði áherslu á þá fjölbreyttu umræðu sem staðið hefur síðan bókin kom út 1978, en beindi einnig sjónum að því að verk sem fjallar um hvemig rætt er um „Austurlönd“ liggur vel við síauknum útúrsnúningi og mis- túlktmum. Núorðið finnst mér þetta kaldhæðnislegt ffemur en að það skaprauni mér; aldurinn hefur læðst aftan að mér um leið og vænting- amar hafa óhjákvæmilega rénað og fræðslumóðurinn minnkað eins og venjan er þegar menn komast á efri ár. Tveir helstu lærifeður mínir á fræðasviðinu, í stjórnmálum og í persónulegum efhum, Eqbal Ahmad og Ibrahim Abu-Lughod (einn þeirra sem verláð er tileinkað) féllu frá fyrir skömmu og því hefúr fylgt sorg og missir, en einnig ákveðin sátt og vilji til að þrjóskast við. Málið snýst þó alls ekki um bjartsýni, heldur um að hafa enn trú á áftamhaldandi og bókstaflega endalausu ferli upplýsingar og frelsis ffá undirokun, sem í mínum huga einkennir og styrkir ffæði- lega köllun. Það veldur mér engu að síður undmn að Orientalism veki enn um- ræðu og enn sé verið að þýða bókina um allan heim, alls á þrjátíu og sex tungumál. Þökk sé viðleitni míns kæra vinar og starfsbróður, Gabys Peter- berg prófessors, sem nú er við UCLA, en var áður við Ben-Gurion- háskólann í Israel, er bókin nú fáanleg á hebresku, og hefúr valdð tölu- verðar umræður og deilur á meðal ísraelskra námsmanna og annarra lesenda. Að auki hefúr víetnömsk þýðing verið gefin út fyrir tilstuðlan Astrala; ég vona að það teljist ekki framhleypið af mér að segja að í ffæðasamfélaginu í Indókína hafi rými skapast fyrir viðfangsefrii bók- arinnar. Hvað sem öðra líður, hefur það veitt mér mikla gleði - en það hvarlaði aldrei að mér að verk mitt hlyti þessi ánægjulegu örlög - að sjá að áhugi á því sem ég reyndi að gera í bók minni hefúr ekki með öllu hjaðnað, einkum og sér í lagi í hinum mörgu óh'ku löndum sjálfs „Aust- ursins“. Þetta má að sjálfsögðu að hluta til rekja til þess að Mið-Austurlönd, arabaheimurinn og íslam hafa orðið hvati að stöðugum gríðarlegum um- skiptum, átökum, ágreiningi og, þegar þessar línur era skrifaðar, stríði. Eins og ég sagði fyrir mörgum árum spratt Orientalism úr kringumstæð- um sem einkenndust í grundvallaratriðum, og í raun að öllu leyti, af mikilli spennu. I endurminningum mímun, Out ofPlace (1999), lýsti ég þeim skrýtnu og mótasagnakenndu heimum sem ég ólst upp í, og lýsti í 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.