Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 162

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 162
EDWARD W. SAID búð og víkka sjóndeildarhringinn og löngun manna í völd í þeirn tilgangi að stjórna og drottna yfir umheiminum. Það er eflaust eitt mesta vits- munalega stórslys sögunnar að stríð sprottið úr heimsvaldastefnu sem lítdll hópur skipaðra embættismanna í Washington (þeir hafa verið kall- aðir hænsnahaukar því enginn þeirra gegndi nokkru sinni herþjónustu) sauð saman, hafi verið háð gegn hrjáðu einræðisríki í þriðja heiminum, á hugmyndafræðilegum forsendum sem snerust algerlega um heims- yfirráð, öryggisvald og takmarkaðar auðlindir, á meðan Austurlanda- fræðingar sem svikið höfðu köllun sína sem fræðimenn hvöttu til þess og rökstuddu það og klæddu raunverulegan tilgang þess í felubúning. Varnarmálaráðuneytið og landvarnarráð Georges W. Bush voru undir miklum áhrifum manna eins og Bernards Lewis og Fouads Ajami, sér- fræðingum í arabaheiminum og íslam sem liðsinntu bandarísku haukun- um í hugleiðingum sínum um jafn fáránleg fyrirbæri og hugsunarhátt araba og aldalanga hnignun íslams sem einungis bandarísk yfirráð gætu snúið við. I dag eru bókabúðir í Bandaríkjunum fullar af ómerkilegum langlokum sem bera æpandi tida um íslam og hryðjuverk, ratmveruleik- ann að baki íslam, þá yfirvofandi hættu sem steðjar af aröbum og músl- ímsku ógnina, og allar eru skrifaðar af pólitískum pennum sem bera fyrir sig þekkingu sem þeir og aðrir hafa fengið frá sérfræðingum sem, að því er ætlað er, hafa náð að skilja innsta eðli þessara framandi Austurlanda- þjóða þarna hinum megin á hnettinum sem hafa verið svo hræðilegur fleinn í holdi „okkar“. Fréttastöðvar heimsins sem eru alls staðar ná- lægar, eins og CNN og FoxNews, leika síðan undir með þessari stríðs- glöðu sérfræðikunnátm, sem og fjölmargir evangelískir útvarpsmenn af hægri vængnum, ótal æsifréttablöð og jafnvel hefðbundin tímarit. Alls staðar er að finna sama tilbúninginn og sömu víðtæku, óstaðfesm alhæf- ingarnar sem eru endurnýttar í þeim tilgangi að espa „Bandaríkin“ upp gegn hinum framandi fjanda. Hvað sem líður hinum skelfilegu annmörkum sem finna mátti á Irak og hinum hræðilega einræðisherra landsins (sem var að hluta búinn til af bandarískri utanríkisstefnu fyrir tveimur áramgum), er víst að það hefði aldrei komið til þessa stríðs ef um hefði verið að ræða helsta banana- eða appelsínuútflumingsland veraldar; þá hefði aldrei brotist út óhaminn æsingur vegna gereyðingarvopna sem hurfu á dularfullan hátt og aldrei hefði verið ráðist í fluminga á gríðarstórum land-, sjó- og flugher um 7000 mílna veg til að leggja í rúst land sem jafnvel vel menntaðir Banda- 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.