Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 169
ORIENTALISM (2003) kostd, hefur ekki verið nægjanlegt andóf við þá vafasömu kenningu að hemaðarvald eitt og sér nægi til að breyta heimskortinu. Ihugun, umræða, skynsamleg rök og siðferðisleg viðmið sem byggjast á því veraldlega viðhorfi að manneskjan hljóti að móta sína eigin sögu hafa vikið fyrir óhlutstæðum hugmyndum sem hylla sérstöðu Banda- ríkjanna og Vestursins, en gera lítið úr gildi þess að skoða hlutina í sam- hengi og Kta á aðra menningarheima með háðslegri fyrirlitningu. Þið kunnið að segja að ég flakki hér of hratt á milli annars vegar húmanískrar túlkunar og hins vegar stefnumörkunar í utanríkismálum, eða að nú- tímalegt tæknivætt samfélag sem auk þess að hafa meiri völd en nokkxu sinni hefur þekkst, ræður yfir netinu og F-16 orrastuþotum, hljóti þegar allt kemur til alls að vera stjórnað af yfirburða sérffæðingum í tæknilegri stefnumörkun eins og Donald Rumsfeld og Richard Perle. (Hvorugur þessara manna mun nokkra sinni koma nálægt átökum þar sem slíkt er höndum manna og kvenna sem eru ekki eins lánsöm og þeir). En það sem hefur raunverulega tapast er sú tilfinning að líf mannanna séu tengd og samofin, og það er nokkuð sem aldrei verður hægt að smætta niður í formúlu eða ýta til hliðar eins og það komi málinu ekki við. Jafnvel tungumál stríðsins er yfirmáta ómanneskjulegt: „Við munum fara þarna inn, losa okkur við Saddam, uppræta her hans með hreinum, markviss- um árásum, og öllum mun finnast það frábært,“ sagði þingkona í sjón- varpinu. Mér fannst það síðan fullkomlega einkennandi fyrir þá óvissu- tíma sem við lifum á að þegar Cheney varaforseti fjallaði í harðlínuræðu sinni 26. ágúst 2002 um nauðsyn þess að ráðast inn í Irak, var eini sér- fræðingurinn í málefhum Mið-Austurlanda, sem hann vitnaði í til stuðn- ings hemaðaríhlutun í Irak, arabískur ffæðimaður sem er á launum sem ráðgjafi hjá fjölmiðlum þar sem haxm á hverju kvöldi klifar á hatri sínu á eigin fólki og afheitar bakgranni sínum. Þar að auki fær innlegg hans stuðning frá þrýstihópum hernaðarsinna og síonista í Bandaríkjunum. Slfk fræðimannssvik (fr. trahison de clercs) sýna hvernig hreinn húmanismi getur úrkynjast og breyst í þjóðrembing og falska föðurlandsást. Þetta er ein hliðin á þessari alþjóðlegu umræðu. Astandið er tæpast betra í arabaheiminum og löndum múslíma. Eins og Rouala Khalaf segir í framúrskarandi grein sem birtist í Financial Times (4. september 2002) hefur sá heimshluti tapað sér í auðveldri andúð á Bandaríkjunum, sem ber vitni um lítinn skilning á því hvernig bandarískt samfélag er í raun og veru. Vegna þess að stjómvöld í þessum löndum hafa tiltölulega lida 167
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.