Þjóðlíf - 01.07.1990, Side 10

Þjóðlíf - 01.07.1990, Side 10
INNLENT þeir ynnu óeðlilega mikið á einkastofum miðað við stöðugildi þeirra á sjúkrahús- um. Þegar tilvísanakerfið var hætt að þjóna tilgangi sínum vegna of margra undan- þága áttu heilbrigðisyfirvöld um tvo kosti að velja. Annarsvegar að fækka undanþág- um og herða eftirlit með tilvísunum. Þetta var vænlegri kostur en áður vegna þess að á áttunda áratugnum var hafist handa við uppbyggingu heilsugæslustöðva sem áttu afnám tilvísana stefndi uppbyggingu heilsugæslustöðva í hættu. Ótti minni- hlutans reyndist á rökum reistur því að enn skortir á að allir íbúar höfuðborgar- innar hafi aðgang að heilsugæslustöðvum. Ástandið er mun betra úti á landi enda starfa fæstir sérfræðinganna á landsbyggð- inni. Meirihluti tryggingaráðs samþykkti samninginn og í framhaldi fékk þáverandi heilbrigðismálaráðherra, Matthías að leysa af gamla heimilislæknakerfið. All- ir landsmenn áttu að hafa aðgang að heilsugæslustöð og þar með varð það markmið raunhæft að sjúklingar myndu fyrst leita til heimilislækna og annað hvort fá þar bót meina sinna eða tilvísun á sér- fræðilækni. Hinsvegar gátu heilbrigðisyf- irvöld farið að vilja sérfræðilækna og af- numið tilvísanir með öllu. Niðurstaðan varð málamiðlun sem end- aði í lögleysu og sigri sérfræðilækna. Þann 30. mars 1984 var haldinn fundur í trygg- ingaráði um nýgerðan samning milli Tryggingastofnunar ríkisins og Læknafé- lags Reykjavíkur um sérfræðilæknishjálp. í 12. grein samningsins var gert ráð fyrir að tilvísunarkerfið yrði fellt niður til reynslu í eitt ár. Minnihluti trygginga- ráðs, Stefán Jónsson og Regína Stefáns- dóttir, lagðist gegn því að samningurinn yrði samþykktur og vildi að tilvísanir yrðu áfram við lýði og eftirlit með þeim hert. Jafnframt töldu þau Stefán og Regína að Hótunin sem vofir jafnan yfir stjórnvöldum er sú að sérfræðingar hætti að vinna eftir samningi við Trygginga- stofnun, eða að Lækna- félag Reykjavíkur segi samningunum upp. Það myndi þýða að allur kostnaður fyrir sér- fræðilæknishjólp utan sjúkrahúsa félli ó sjúkl- inginn og venjulegur íslendingur hefur ekki efni ó þeirri þjónustu. Bjarnason, samþykkt lög á Alþingi um afnám tilvísana til eins árs, eða til 1. apríl 1985. Það sýndi sig að þegar yfirvöld láta undan þrýstihópum er erfitt að snúa blað- inu við. Þegar árið var liðið breyttist ekk- ert og tilvísanir tóku ekki aftur gildi. Þetta var í raun lögleysa því „það skorti lagalegar heimildir til að afnema tilvísana- kerfið lengur en í eitt ár“, segir Ingimar Sigurðsson skrifstofustjóri heilbrigðis- málaráðuneytis. Stíflan brast og í hönd fór uppgripatími fyrir sérfræðilækna. Árið 1982 hélt Læknafélag íslands aðalfund í Stykkis- hólmi. Á fundinum varaði Jón Bjarni Þor- steinsson heimilislæknir við sterkri stöðu sérfræðinga og er hann í hópi þeirra lækna (aðallega heimilislæknar) sem lengi hafa talið þrönga hagsmuni sérfræðilækna bitna á uppbyggingu heilbrigðisþjónust- unnar. En sérfræðingar fengu sitt fram, tilvísanir voru afnumdar og skriðan fór af stað. Samkvæmt upplýsingum heilbrigðis- ráðuneytis var kostnaður við sérfræði- læknishjálp 440 milljónir árið 1983 og hækkaði að jafnaði um 100 milljónir króna næstu fimm árin. Árið 1988 var kostnað- urinn kominn upp í 860 milljónir. Þetta eru tölur miðað við verðlag ársins 1988 þannig að búið er að reikna með áhrifum verðbólgu (sjá stöplarit). Engar heimildir sýna versnandi heilbrigðisástand þjóðar- innar á þessu fimm ára u'mabili aðrar en þær að útgjöldin til sérfræðilækna hækk- uðu um tæp 100 prósent milli áranna 1983 og 1988. Útgjaldaaukningin er nær eingöngu bundin við höfuðborgarsvæðið. Á lands- byggðinni, þar sem fáir sérfræðingar starfa, blasir við allt annað ástand. Lands- byggðarfólk virðist ekki þurfa mikið á sérfræðiþjónustu höfuðborgarlæknanna að halda. Þorsteinn Njálsson gerði könn- un á samskiptum heimilislækna og sjúkl- inga á fjórum plássum úti á landi: Hólma- vík, Búðardal, Egilsstöðum og Bolungar- vík. í niðurstöðu Þorsteins, sem birtist í Læknablaðinu, kemur fram að aðeins í einu til tveimur af hverjum hundrað til- fellum er talin ástæða til að leita til sérf- ræðings. Það viðgekkst í fjögur ár að virða ekki tilvísunarskyldu þrátt fyrir að lög mæltu svo fyrir, eða fram á vor 1989. í maí lagði Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráð- herra fram á Alþingi breytingartillögu við lög um almannatryggingar. Þar segir að ráðherra geti heimilað Tryggingastofnun á árinu 1989 að greiða sérfræðingum fyrir „nauðsynlegar rannsóknir og aðgerðir án 10 ÞJÓÐLÍF
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.