Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.2013, Blaðsíða 12
12 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 gJaLdEyRiShöFtiN Þetta er mjög tvíbent staða. Erlendur fjár­festir fær gengis­afslátt ef hann flytur fé til landsins. Á móti kemur hin pólitíska óvissa. Hvenær verða gjaldeyrishöft­ in leyst? Og erlendir fjárfestar töpuðu sexfaldri þjóðarfram­ leiðslu Íslands á íslensku bönkunum. Þarna takast því á afslátturinn sem er í boði og ótt­ inn við að tapa öllu,“ segir Már Wolfgang Mixa fjármálafræðing­ ur um áhrif gjaldeyrishaftanna á möguleika frumkvöðla til að nálgast vaxtarfé. Í viðtölum Frjálsrar verslunar við frumkvöðla hefur komið fram að erlendir fjárfestar óttast efna­ hagsumhverfið á Íslandi. Þeir hafa áhuga á hugmyndum frum­ kvöðlanna en vilja ekki fjárfesta af ótta við að festast með fé sitt bak við gjaldeyrishöft á Íslandi og fá það aldrei aftur. Því hefur viðkvæðið stundum verið: Kæri íslenski frumkvöðull, komdu með hugmynd þína til útlanda og þá færðu vaxtarfé. Helga Valfells, framkvæmda­ stjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnu­ lífsins, segir að gjaldeyrishöftin séu vissulega ekki til bóta en þau fæli ekki endilega erlenda fjárfesta frá góðum hugmyndum. „Fyrir tíma haftanna var líka erfitt að fá erlent áhættufé í ný sköpun á Íslandi. Og núna á tíma gjaldeyrishaftanna hafa álitleg fyrirtæki náð samningum við erlenda fjárfesta ef þau eru þegar komin með seljanlega vöru. Það hefur alltaf verið erfi tt stig að komast frá líklegri hug ­ mynd og á markað,“ segir Helga. Ókunnugleikinn fælir frá Helga segir að ókunnugleiki og óvissa fæli frá en samt ekkert sem útilokar að erlendir fjár festar komi til Íslands. „Það eru þó nokkur dæmi um nýsköpunar­ fyrirtæki sem hafa fengið erlent vaxtarfé. Þar virðist ráða úrslitum að hugmyndin sé góð og sum eru enn með höfuðstöðvar á Íslandi,“ segir Helga. Már Mixa segir líka að óttinn við íslenskt fjármálaumhverfi ráði miklu. Þessi ótti stafi af póli tískri óvissu á Íslandi. Enn hafi ekki komið fram skýr stefna um hvernig gjaldeyrishöftum verði aflétt. Hins vegar geti hinn erlendi fjárfestir flutt arð úr landi og fengið betri ávöxtun á fé sínu þannig en að hafa peningana í banka á lágum vöxtum. Þar að auki megi færa fyrir því rök að kaup í félögum sem íslensku lífeyrissjóðirnir hafa ekki heimild til að kaupa í séu hagstæð. „Gengisafslátturinn, arðvonin og hagstætt verð ættu því að freista erlendra fjárfesta en á móti kemur óttinn við lokað hagkerfi og ótryggt efnahags­ umhverfi,“ segir Már. Hversu alvarleg hindrun eru gjaldeyrishöftin fyrir nýsköpun á Íslandi? Enginn mælir höftunum bót en þau bjóða líka upp á möguleika. Erlent fé fjárfesta kemur í einhverjum mæli inn þótt margir frumkvöðlar kvarti undan fjárþurrð. TexTi: Gísli KrisTjánsson Hversu alvarleg hindrun eru gjaldeyrishöftin? „Fyrir tíma haftanna var líka erfitt að fá erlent áhættufé í ný­ sköpun á Íslandi.“ Gjaldeyrishöft og nýsköpun: helga Valfells, framkvæmda stjóri Nýsköpunarsjóðs. már Wolfgang mixa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.