Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Side 22

Frjáls verslun - 01.07.2013, Side 22
22 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 Áhugaverðar breytingar á upplýsingagjöf fyrirtækja eru í farvatninu. Lengi hefur verið rætt um þörfina fyrir öðruvísi og víðtækari upplýs­ ingar frá fyrirtækjum en þeim sem koma fram í ársreikningum þeirra. Þessar upplýsingar eru ekki endilega tölulegar og þurfa ekki að falla undir jafnafmarkað form og ársreikningurinn er.“ Margret Flóvenz bendir á að um skeið hefur verið starfandi alþjóðlegur samráðsvettvangur, IIRC (International Integrated Reporting Council), með þát t töku fjárfesta, fyrirtækja, eftir litsaðila, endurskoðenda og frjálsra félaga samtaka. Nú þegar hafa verið lögð fram drög að ramma um slíka upplýsingagjöf sem kallast „integrated reporting“ sem þýða mætti sem sam­ hæfða upplýsingagjöf. „Með samhæfðri upplýsinga ­ gjöf er áhersla lögð á aðalhvat ­ ana í rekstri fyrirtækisins – venjulega byggt í kringum fimm til sex meginþætti hjá hverju fyrirtæki. Þetta eiga að vera sömu þættir og stjórnend­ ur horfa til dags daglega og sömu þættir og ættu að stjórna ákvörðunum fjárfesta. Við eigum því að vænta þess að fá upplýsingar um þær megineignir sem eru grundvöll­ ur rekstrarins, svo sem mann ­ auð, viðskiptasambönd og þekkingu, og hvernig þessum eignum er stýrt. Við ættum líka að sjá meiri áherslu á upplýs­ ingar um þá þætti í starfsemi fyrirtækjanna sem eru drifkraft ­ ur árangurs þeirra til framtíðar, þar með talið upplýsingar um tækifæri og áhættu. Það verður spennandi að fylgjast með þessari þróun og vonandi sjáum við innan fárra ára fjárfesta og aðra hagsmuna ­ aðila fá mun meira af gagnleg­ um upplýsingum en áður til að byggja á vandaða og upplýsta ákvörðunartöku.“ maRgRet flóvenz – stjórnarformaður kPmgEndurskoðun Víðtækari upplýsingagjöf á mannamáli SkoðUN „Með samhæfðri upplýsinga gjöf er áhersla lögð á aðalhvat ana í rekstri fyrir tæki - s ins – venju lega byggt í kringum fimm til sex megin - þætti.“ Einar Guðbjartsson segir að mikilvægt sé að IFRS­ staðlar, staðlar alþjóð ­ lega reikningsskilaráðsins, séu endur skilgreindir vegna breyttra aðstæðna á markaði til að tryggja notagildi þeirra. IFRS var innleitt á Íslandi 1. janúar 2005 í gegnum EES­samninginn. „Nú eru liðin um tíu ár frá því að samhæfing reikningsskilastaðla beggja vegna Atlantshafsins, FASB og IFRS/IASB, hófst með Norwalk Agreement í september 2002. Samræmingunni er ætlað að auka bæði notagildi sem og skiljanleika reikningsskilanna. Fjárfestar og aðrir hagsmunaaðil­ ar, sem nota mikið ársreikninga, ættu því að vera betur læsir á reikningsskil evrópskra sem og bandarískra fyrirtækja. Alheims­ reikningsskilastaðlar – Global accounting standards – taka væntanlega gildi inna fárra ára, þ.e.a.s. samræming á milli IFRS og US GAAP, ef allt gengur eftir.“ Einar segir að kannski sé mikilvægasta málið samvinna og samleitni reikningsskilaráð ­ anna í Evrópu, IFRS/IASB, og í Banda ríkjunum, FASB, sem aftur undirstrikar mikilvægi þess að samræma innihald reikningsskila ­ staðlanna. „Unnið er að aðlögun og sam ­ ræmingu á innihaldi og skilgrein ­ ingum sem í raun og veru leiðir til þess að um eina útgáfu af reikningsskilastöðlum er að ræða. Þetta verður væntanlega að veruleika í kringum 2015 en núna þurfa bæði reikningsskilaráðin að samþykkja væntanlegar breyt­ ingar á reikningsskilastöðlum í framtíðinni vegna samræmingar skv. Norwalk Agreement. Gera má ráð fyrir því að endurgera þurfi einhverja ársreikninga nokkur ár aftur í tímann til þess að þeir séu allir samanburðarhæfir.“ Alheimsreiknings- skilastaðlar einaR guðBjaRtsson – dósent við Hí REIKNINGSSKIL Nú eru liðin um tíu ár frá því að samhæfi ng reiknings skila - staðla beggja vegna Atlants hafsins, FASB og IFRS/ IASB, hófst með Norwalk Agreement í sept ember 2002. Samræm ing unni er ætlað að auka bæði notagildi sem og skiljanleika reiknings skil - anna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.