Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Side 80

Frjáls verslun - 01.07.2013, Side 80
80 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 ÁhöFNiN Í SEXtÍU og Fimm ÁRa aFmÆLiSFLUgiNU. Frá vinstri: Jóhann axel thorarensen flugmaður, geirþrúður alfreðsdóttir flugstjóri og flug- freyjurnar Stefanía Rós benónýsdóttir, katrín guðný alfreðsdóttir, Ásdís Sverrisdóttir, halldóra Finnbjörnsdóttir og gunnhildur mekkinósson. Þ að fór vel á því áhöfnin í sextíu og fimm ára afmælisflugi Icelandair til New York, væru afkomendur frum ­ herjanna sem flugu til borgarinnar fyrir sextíu og fimm árum. Flugstjóri í fluginu 25. ágúst sl. var Geirþrúður Alfreðsdóttir, dóttir Alfreðs Elíassonar, fyrrverandi forstjóra Loftleiða og Flugleiða, en hann var einmitt flugstjóri í fyrsta fluginu. Lagt var af stað í fyrstu áætl unarferðina til Bandaríkjanna klukkan rúm lega níu að kvöldi 25. ágúst 1948 á 46 sæta Skymaster­flugvél sem bar nafnið Geysir. Ferðin tók um fjórtán tíma. Millilent var í Goose Bay í Kanada til að taka eldsneyti og lenti svo vélin á Idlewild­flugvelli í New York rétt eftir hálftvö hinn 26. ágúst, en flugvöllurinn var endurskírður JFK 1963. Koma Geysis til New York vakti talsverða athygli og birtust fréttir af þessu fyrsta íslenska áætl ­ unarflugi í helstu dagblöðum vestra. FRUmkVöðLaR Í FLUgiNU Frá vinstri: Stefanía Ástrós og Jökull alfreð, börn geirþrúðar alfreðsdóttur flugstjóra, geirþrúður og systir hennar katrín alfreðsdótttir. geirþrúður alfreðsdóttir flugstjóri og Jóhann axel thorarensen flugmaður í afmælisfluginu. Afkomendur frumherja við stjórnvölinn til New York Áhöfn Geysis til New York 25. ágúst 1948 Alfreð Elíasson, flugstjóri og síðar forstjóri. Kristinn Olsen, flugmaður og síðar stjórnarmaður í félaginu. Halldór Guðmundsson, flugvélstjóri og síðar yfirmaður viðhalds. Axel Thorarensen yfirsiglingafræðingur. Bolli Gunnarsson yfirloftskeytamaður. Sigríður Gestsdóttir flugfreyja. Fríða Mekkinósdóttir flugfreyja. Áhöfn ICE 615 til New York hinn 25. ágúst 2013 Allir í áhöfninni tengdust eitthvað ferðinni fyrir sextíu og fimm árum. Geirþrúður Alfreðsdóttir flugstjóri, dóttir Alfreðs Elíassonar flugstjóra, síðar forstjóra. Jóhann Axel Thorarensen flugmaður, barna­ barn Axels Thorarensen siglingafræðings. Katrín Guðný Alfreðsdóttir flugfreyja, dóttir Alfreðs Elíassonar flugstjóra. Gunnhildur Mekkinósson flugfreyja, bróður dóttir Fríðu Mekkinósdóttur flugfreyju. Ásdís Sverrisdóttir flugfreyja, barna­ barn Sigurðar Magnússonar, blaðafulltrúa Loftleiða og farþega í ferðinni. Halldóra Finnbjörnsdóttir flugfreyja, dóttir Finnbjörns Þorvaldssonar, skrifstofustjóra Loftleiða. Stefanía Ástrós Benónýsdóttir flugfreyja, dóttir Geirþrúðar og barnabarn Alfreðs Elíassonar. Eru snjalltæki þinna starfsmanna örugg? Vodafone Secure Device Manager gerir þér kleift að vernda gögn og stýra notkun. Örugg samskipti bæta lífið vodafone.is „Í afmælisferðinni spjöll uðum við Jó hann axel mikið um þessa fyrstu ferð og veltum t.d. fyrir okk ur í hvaða hæð þeir hefðu flogið og hvort þeir hefðu verið í skýjum eða ókyrrð.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.