Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.07.2013, Qupperneq 98
98 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 FJÁRmÁL vilhjálmur vilhjálmsson, framkvæmdastjóri hjá IFS greiningu, segir vísbendingar um að fjárfestar sæki í aukna áhættu og að einstaklingum sem fjárfesti í hlutabréfum hafi fjölgað. Vilhjálmur Vilhjálms­son, framkvæmda­stjóri hjá IFS grein ingu, segir að verðbréfa mark ­ aðurinn sé að koma upp aftur og vísbendingar séu um að fjárfestar sæki í aukna áhættu. Hann segir að mikil umræða almennings um nýskráningar og góða ávöxtun hlutabréfa sé merki um aukna jákvæðni og breytt viðhorf. „Við bankahrunið þurrkaðist íslenski hlutabréfamarkaðurinn nánast út og einstaklingar með laust fé og fagfjárfestar settu fjármuni fyrst og fremst í innlán og ríkisskuldabréf,“ segir Vilhjálmur. „Á tímabili hárrar verðbólgu og lækkunar á ávöxtunarkröfu skuldabréfa hefur nafnávöxtun víða verið mjög góð. Eftirspurn eftir öðru sparnaðarformi en innlánum bankanna hefur hins vegar verið að aukast.“ Vilhjálmur segir að hið breytta viðhorf sjáist meðal annars í því að með auknum nýskráningum hlutabréfa hafi þeim einstakl ­ ingum sem fjárfesta í hlutabréf­ um fjölgað. „Bankar og eigna stýringarfyrirtæki hafa auk þess verið að setja á stofn hluta bréfasjóði, sem gera ein­ staklingum kleift að fjárfesta á hlutabréfamarkaði en ná fram betri eignadreifingu en með kaupum á einstökum bréfum.“ Hann segist aðspurður telja að hlutabréfamarkaðurinn haldi áfram að dafna og gerir ráð fyrir 3­5 nýskráningum á markaði næstu 12 mánuðina. „Ávöxtun nýskráðra hlutabréfa hefur að meðaltali verið mjög góð. Fjárfestar eru því væntanlega með gott eftirbragð í munni og bíða spenntir eftir fleiri fjárfest­ ingakostum.“ Það er eðlileg þróun að hluti langtímasparnaðar leiti inn á hlutabréfamarkað og eftir atvik­ um í aðra eignaflokka eins og fasteignir. „Það fé kemur vænt­ anlega af innlánsreikningum eða með sölu skuldabréfa.“ Töluverður vöxtur hefur verið á fyrirtækjaskuldabréfamarkaði. Að mati Vilhjálms á sá markaður eftir að vaxa enn frekar á næstu árum. „Eiginfjárhlutfall bankanna er hátt, samkvæmt kröfum FME, og til stendur að innleiða svokallað BASEL III ­ reglukerfi fyrir bankakerfið. En þegar það verður innleitt er ólíklegt að hlutfallið lækki svo einhverju nemi. Þetta mun auka líkur á að fyrirtæki leiti inn á skuldabréfamarkað vegna fjármögnunar.“ Vilhjálmur sér merki þess að aðilar á markaði beiti öðrum vinnubrögðum eftir bankahrunið og segir að áhættustýring hjá lífeyrissjóðum hafi verið efld til muna. Þá sjáist þess merki að fjárfestar leiti í auknum mæli eftir óháðri greiningarþjónustu eins og frá IFS greiningu og hafi það færst í aukana að fjárfestar fari fram á að útgefendur fái lánshæfismat hjá lánshæfis­ matsfyrirtækinu REITUN, dóttur­ félagi IFS. „Þetta, ásamt til dæmis aukn­ um kröfum í skilmálum skulda­ bréfa, eru dæmi um breytt viðhorf og bætt vinnubrögð á markaði,“ segir Vilhjálmur. fjárfestar sækja í aukna áhættu Er tími verðbréfamarkaðar kominn aftur? „Ég tel að hluta­ bréfamarkaðurinn haldi áfram að dafna með auknum nýskráningum og geri ráð fyrir að 3­5 ný félög verði skráð á markað næstu 12 mánuðina.“ TexTi: jón G. HauKsson / Mynd: Geir ólafsson Töluverður vöxt ur hefur verið á fyrirtækjaskulda­ bréfa markaði. Að mati Vilhjálms á sá markaður eftir að vaxa enn frekar á næstu árum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.