Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Page 112

Frjáls verslun - 01.07.2013, Page 112
112 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 Stutt er síðan heim ilda myndin Senna, sem fjall aði um Ayrton Senna, fór sigur för um heiminn og sankaði að sér verðlaunum á hverri kvikmynda­ hátíðinni af annarri. Senna fjallar um stutta en viðburðaríka ævi kappaksturs hetju sem margir segja að hafi verið fremsti for múlu­1­ökuþór sem uppi hefur verið, en hann lést á kapp akstursbrautinni aðeins 34 ára gamall. Niki Lauda er annar kappi sem var ekki síðri ökumaður en Senna. Lauda lenti einnig í stórslysi á kapp akstursbrautinni 1976 en slapp með skrekkinn og lifði af slys, sem í fyrstu leit út fyrir að yrði hans síðasti kapp akstur. Aðeins nokkrum vik um síðar var hann kominn aftur á ráspólinn, staðráðinn í að verða heimsmeistari. Hans aðalkeppinautur um titilinn var Bretinn James Hunt. Um þessa tvo kappa fjallar ný kvik mynd, Rush, sem hinn þekkti Hollywoodleikstjóri Ron Howard leikstýrir og verður myndin frumsýnd víða um heim í kringum 20. september. Þeir sem þegar hafa séð Rush á fáeinum sýningum sem boðið hefur verið upp á eru yfir sig hrifnir og er myndinni spáð góðu gengi og þykir líkleg til að fá nokkrar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Ron Howard veitir ekki af góð um viðtökum þar sem gamanmyndin The Dilemma, sem hann leikstýrði á undan Rush, fékk afleitar viðtökur og er sjálfsagt flestum gleymd. Howard leggur í Rush aðal ­ áhersluna á keppnina á milli Niki Lauda og James Hunts um heimsmeistaratitilinn. Þessir tveir kappar voru mjög ólíkir og áttu það eitt sameigin­ legt að vera frábærir ökumenn með mikið keppnisskap; Lauda rólegur en einbeittur keppnismaður en Hunt var umvafinn kvenfólki og lifði lífi glaumgosans sem fær allt ron howard leikstýrir rush sem fjallar um formúlu-1-kappann Niki Lauda, slys sem varð honum næstum að bana árið 1976 og einvígi hans við James hunt um heimsmeistaratitilinn sama ár kVikmyNdiR Kappakstur upp á líf og dauða Rush James hunt (Chris hemsworth) var yfirleitt umvafinn kvenfólki á kappakstursbrautum. texti: hilmar karlsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.