Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Blaðsíða 8
Y F
R LIT
ERINDA /XII.
VÍSINDARÁÐSTEFNA
H I
Yfirlit erinda
E 01 Algengi Helicobacter pylori og Cag-A mótefna í sermi í Svíþjóð, íslandi og Eistlandi
Hulda Ásbjörnsdóttir, Rúna Björg Sigurjónsdóttir, Davíð Gíslason, Christer Jansson, Isleifur
Ólafsson, Þórarinn Gíslason. Rain Jogi, Bjarni Þjóðleifsson
E 02 ífarandi sýkingar af völdum streptókokka af fiokki A, samantekt frá 1975-2002
Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson
E 03 Stofngreiningar á meningókokkum á Islandi 1977-2004 með fjölgena raðgreiningu (MLST)
Magnús Gottfreðsson, Matthew A. Diggle, David I. Lawrie, Helga Erlendsdóttir, Hjördís
Harðardóttir, Karl G. Kristinsson, Stuart C. Clarke
E 04 Sameindafaraldsfræði Chlamydia trachomatis í sýnum frá sjúklingum með endurteknar sýkingar
Freyja Valsdóttir, Kristín Jónsdóttir
E 05 Vasopressín minnkar smáæðablóðfla'ði í görnuni í sýklasóttarlosti
Gísli H. Sigurðsson, Luzius Hiltebrand, Vladimir Krejci
E 06 Faraldsfræði Campylobacter smits í kjúklinguni. Getur hænan smitað eggið/ungann?
Vala Friðriksdóttir, Eggert Gunnarsson, Guðbjörg Jónsdóttir, Katrín Ástráðsdóttir, Kolbrún
Birgisdóttir, Signý Bjarnadóttir, Sigríður Hjartardóttir, Jarle Reiersen, Ruff Lowman, Kelli Hiett,
Ken Callicott, Norman J. Stern
E 07 Þrek 9 og 15 ára barna og tengsl þess við lioldafar og hreyfíngu
Sigurbjörn Á. Arngrímsson. Þórarinn Sveinsson, Erlingur Jóhannsson
E 08 Prader-Willi licilkenni á Islandi
Snjólaug Sveinsdóttir, Stefán Hreiðarsson, Árni V. Þórsson
E 09 Insúlínháð sykursýki barna á Islandi. Árangur meðferðar á göngudeild
Rannveig Linda Þórisdóttir, Ragnar Bjarnason, Elísabet Konráðsdóttir, Árni V. Þórsson
E 10 Congenital adrenal hyperplasia. Nýgengi, algengi og faraldsfræði erfðaþátta á íslandi í 35 ár 1967-2002
Einar Þór Hafberg, Sigurður Þ. Guðmundsson, Árni V. Þórsson
E 11 Áhrif heyfingur á magn líkamsfítu hjá 9 og 15 ára börnuni
Þórarinn Sveinsson, Sigurbjörn Á. Arngrímsson, Kristján Þ. Magnússon, Erlingur Jóhannsson
E 12 Tengsl líkamsstærðar skólabarna í 9. og 10. bekk við sjálfsntynd, depurð og líkumlcga heilsu
þeirra. Niðurstöður landskönnunar
Guðrún Kristjánsdóttir, Björk Haraldsdóttir, Hulda Halldórsdóttir, Sigríður Þórdís Bergsdóttir
E 13 Hið félagslega samhengi ölvunardrykkju meðal unglinga
Jórlaug Heimisdóttir, Rúnar Vilhjálmsson, Guðrún Kristjánsdóttir
E 14 Ofbeldi á meðal íslenskra unglinga
Gerður Rún Guðlaugsdóttir. Rúnar Vilhjálmsson.Guðrún Kristjánsdóttir
E 15 Hugur og heilsa. Forvörn þunglyndis
Eiríkur Örn Arnarson, Inga Hrefna Jónsdóttir, Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, Lára
Halldórsdóttir, Hafdís Kjartansdóttir, Arnfríður Kjartansdóttir, Brynjólfur Brynjólfsson, Fjóla
Dögg Helgadóttir, W. Ed Craighead
E 16 Möguleikar netsins í hjúkrunarmeöferö
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Anna Ólafía Sigurðardóttir, Sigrún Þóroddsdóttir
E 17 Sjálfvirkt val mælipunkta í fjiilrása augnbotnaniyndiim til súrefnismælinga í augnbotni
Róbert Arnar Karlsson, Jón Atli Benediktsson, Gunnar Már Zoega, Gísli Hreinn Halldórsson,
Þór Eysteinsson, Einar Stefánsson
E 18 Geimgeislun og skýmyndun á augasteinum atvinnuflugmanna
Vilhjálmur Rafnsson, Eydís Ólafsdóttir, Jón Hrafnkelsson, Ársæll Arnarsson, Giovanni de
Angelis, Hiroshi Sasaki, Friðbert Jónasson
E 19 Áhrif útfjóluhlás Ijóss sólar á skýmyndun í augasteinum Rcykvíkinga. Augnrannsókn Reykjavíkur
Friðbert Jónasson, Ársæll Arnarsson, Eydís Ólafsdóttir, Jóhannes Kári Kristinsson, María S.
Gottfreðsdóttir, Dan Öhman
E 20 Tengsl líkamsvaxtar og lengdar og þykktar hina ýmsu hluta augans í Reykvíkingum, 50 ára og eldri
Þór Eysteinsson, Friðbert Jónasson, Ársæll Arnarsson, Hiroshi Sasaki, Kazuyuki Sasaki
E 21 Sjónskerðing í týpu 2 sykursýki
Eydís Ólafsdóttir, Dan Andersson, Einar Stefánsson
E 22 Leið lyfja á augndropaformi til sjónhimnu auga
Hákon Hrafn Sigurðsson, Einar Stefánsson, Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson
8 Læknablaðið/fylgirit 50 2004/90