Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Blaðsíða 19
YFIRLIT VEGGSPJALDA / XII. VISINDARAÐSTEFNA Hl
V 95 Hefur blóðþrýstingslækkun lijá konum og körluni á lyfjameðferð við háþrýstingi forspárgildi fyrir
dauða? Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar
Lárus S. Guðmundsson, Magnús Jóhannsson, Guðmundur Þorgeirsson, Nikulás Sigfússon, Helgi
Sigvaldason, Jacqueline C.M. Witteman
V 96 Beinhagur sjúklinga nieð herslisniein
Bjarki Þór Alexandersson, Arni Jón Geirsson, Gunnar Sigurðsson, ísleifur Ólafsson, Leifur
Fransson, Björn Guðbjörnsson
V 97 Há tíðni oxasillín ónæmra en penisillín næmra pneumókokka í leikskólum á íslandi
Karl G. Kristinsson, Þóra Gunnarsdóttir. Helga Erlendsdóttir, Brynja Laxdal, Þórólfur Guðnason
V 98 Andnauð fyrir og eftir sex vikna endurhæfingu lungnasjúklinga
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, Guðbjörg Pétursdóttir, Marta Guðjónsdóttir
V 99 Samanburður á meinvirkni Candida dubliniensis og Candida albicans í tilraunasýkingum í
músum
Lena Rós Ásmundsdóttir, Ragnar Freyr Ingvarsson, Helga Erlendsdóttir, Bjarni A. Agnarsson,
Magnús Gottfreðsson
V 100 Skeiðarsýklun (bacterial vaginosis). Hlutverk rannsóknastofunnar
Ingibjörg Hilmarsdóttir, Guðrún Svanborg Hauksdóttir. Jóna Dögg Jóhannesdóttir, Þórunn
Daníelsdóttir, Hugrún Þorsteinsdóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson
V 101 Þýðing vægra blæöingaeinkenna og minnkaðrar virkni von Willebrands faktors hjá unglingum
Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
V 102 Greining Campylobacter smits í saur alifugla, samanburöur á PCR tækni og heföbundnum
ræktunaraöferðum
Sigríður Hjartardóttir, Vala Friðriksdóttir, Signý Bjarnadóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Katrín
Ástráðsdóttir, Eggert Gunnarsson, Jarle Reiersen
V 103 Selen og glútationperoxídasavirkni (GPX virkni) í blóði úr meðgengnum og ólembdum ám og
selen í heysýnum á riöulausum bæjum, fjárskiptabæjum og riðiibæjum á Islandi
Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Giiðmundsdóttir, Tryggvi Eiríksson, Jed Barash, Jakob
Kristinsson, Sigurður Sigurðarson
V 104 Eru tengsl milli mangan- og koparinnihalds í heyi og uppkomu riðuveiki í sauðfé á íslandi?
Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmundsdóttir, Tryggvi Eiríksson, Jakob Kristinsson,
Sigurður Sigurðarson
V 105 Sýkingar af völdum einfruma sníkjudýra í ásetningsgimbrum með áherslu á tegundasamsetningu
og árstíðasveiflu hnísla (Eimeria spp.) í hjöröinni
Karl Skírnisson, Berglind Guðmundsdóttir, Hákon Hansson
V 106 Iðrahníslar í hreindýrskálfum. Lýsing áður óþekktrar tegundar og cndurlýsing á Eimeria mayeri
Berglind Guðmundsdóttir, Karl Skírnisson
V 107 Sníkjudýr í þorskseiöum í strandeldi
Matthías Eydal, Árni Kristmundsson, Slavko H. Bambir, Sigurður Helgason
V 108 Sjúkdómseinkenni í sandhverfu (Scophthalmus maximus L.) með kýlaveikibróður eða vetrarsár
Bryndís Björnsdóttir, Slavko H. Bambir, Sigríður Guðmundsdóttir, Bjarnheiður K.
Guðmundsdóttir
V 109 Tilraunir til að bólusetja þorsk gegn bakteríusjúkdómum
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir. Bryndís Björnsdóttir, Bergljót Magnadóttir, Sigríður
Guðmundsdóttir
Læknablaðið/fylgirit 50 2004/90 19