Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Qupperneq 96

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Qupperneq 96
ÁGRIP VEGGSPJALDA / XII. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ V 70 Þróun á insúlíni á neflyfjaformi Ebba K. liuldvinsdnttir, Ólöf G. Siguröardóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Svein- björn Gizurarson Lyfjaþróun hf. sigridur@lyf.is Inngungitr: Mikil eftirspurn er eftir lyfjafornti insúlíns sem er ekki stungulyf. Ein af leiðunum fyrir prótein inn í líkamann er gegn- um slímhúðir nefsins en þar er ekki eins virkt próteinniðurbrot eins og það sem eyðileggur prótein og peptíðlyf í meltingarvegi. Frásog stórra sameinda gegnum nefslímhúð er afar takmörkuð ef engin hjálparefni eru notuð. í þessari rannsókn voru áhrif Softigens®767 sem frásogshvata fyrir insúlínneflyf prófuð á rott- um. Efniviöur og uðferöir: Rottur voru látnar fasta yfir nótt. Þær voru svæfðar með Hypnorm (fluanisone/fentanyl) og Dormicum (midazolam) og þeim gefið insúlín með og án hjálparefna í nef. Til að kanna frásog insúlíns var fylgst með styrk blóðsykurs sem falli af tíma. Niðurstöður: Svæfingin hefur veruleg áhrif á styrk glúkosa í rott- um. Þannig hækkar blóðsykurinn úr um það bil 4 mM í 10 mM á tveimur tímum eftir svæfingu. Rotturnar voru látnar jafna sig í tvo tíma áður en insúlín var gefið, Insúlín án hjálparefna hefur engin áhrif á blóðsykur umfram þau sem sjást hjá rottum sem ekkert lyf fengu, Þegar Softigen er í lyfjaforminu fæst hröð lækkun á blóð- sykri sem sýnir að aðgengi insúlíns er verulega aukið. Alyktanir: Softigen®767 er áhrifamikill frásogshvati fyrir insúlín þegar það er gefið í nef á rottum. V 71 Notkun lyfja við háþrýstingi og háum blóðfitum. Hafa ný lyf áhrif á notkun eldri lyfja og útkomur í heilbrigðis- þjónustunni? Arna Hrund Arnardótlir', Anna Birna Almarsdóttir* 2, María Heimisdóttir3 'Actavis hf., 2lyfjafræðidcild HÍ, ’Landspítali annaba@hi.is Inngangur: Á síðuslu árurn hefur umræða um lyf að miklu leyti snúist um ný lyf á markaði og kostnað sem af þeim hlýst. Misgóðar rannsóknir hafa skoðað ávinning af nýjum lyfjum og niðurstöður þeirra rannsókna eru umdeildar. Lyf af flokkum C08 og C09 eru lyf við háþrýstingi. Lyf af flokki C10 eru notuð við hárri blóðfitu. Markmið rannsóknarinnar var 1) að kanna þróun notkunar lyfja af ATC-flokkum C08, C09 og C10 árin 1991-2003; 2) að skoða hvaða áhrif ný lyf á markaði hafa á útkomuskráning- ar sjúkrahúsanna. Leitast er við að kanna hvaða áhrif íhlutandi aðgerðir hafa á lyfjamarkaðinn og hvort ný lyf á markaði taki notkun frá eldri lyfjunum. Efniviöur »g aðferðir: Gögn um lyfjanotkun fengust úr IDM og útskriftargreiningar og aðgerðakóðar frá Landspítala og FSA. Röskuð tímaraðgreining var notuð til að kanna áhrif íhlutandi aðgerða á tímaraðir. Microsoft Excel var notað til lýsandi grein- inga, en SPSS 12.0.1 for Windows var notað til íhlutunartímarað- greiningarinnar. Niðurstöður: Notkun lyfjaflokkanna hefur aukist nokkuð á 96 LæknAHLABIÐ/FYLGIUIT 50 2004/90 tímabilinu. Notkun kalsíumgangaloka hefur nær fimmfaldast og notkun ACE-hemla hefur tæplega fjórfaldast á sama tíma. Notkun angfotensín II viðtakahemla hefur aukist hratt eftir að þeir komu fyrst á ntarkað t janúar 1995. Notkun blóðfitulækkandi lyfja hefur rúmlega 450 faldast á rannsóknartímabilinu þar sem notkun statína á mestan þátt í þessari miklu aukningu, en frá því fyrstu statínin komu á markað í október 1988 hefur sala þeirra aukist mjög hratt. Ályktanir: Niðurstöðurnar eru í samræmi við fyrri rannsóknir. Ný lyf á markaði hafa ekki áhrif á eldri lyf strax við markaðssetningu, en gætu gert það til langtíma. Það má staðhæfa að ný lyf ryðji eldri lyfjum ekki úr vegi, en notkun þeirra stafar einna helst af nýjum greiningum og nýjum sjúklingum. V 72 Akstur undir áhrifum alkóhóls og/eða lyfja á íslandi 2000 til 2002 Guðlaug Þórsdóttir, Kristín Magnusdóttir, Jakob Kristinsson Lyfjafræðistofnun, Rannsóknarstofa í lyfja- og eiturefnafræði gudlaugt@hi.is Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að draga saman niður- stöður mælinga á alkóhóli og/eða lyfjum í blóði ökumanna sem grunaðir voru um að aka undir áhrifum áfengis og/eða lyfja frá ársbyrjun 2000 til ársloka 2002. Efniviður «g aðferðir: Ef einstaklingur er grunaður um ölvunar- akstur má samkvæmt íslenskura lögum krefja hlutaðeigandi um blóð, þvag og öndunarsýni til greiningar á styrk alkóhóls og/eða lyfja, Rannsóknin nær yfir öll sýni úr ökumönnum sem bárusl rannsóknarstofu í lyfja- og eiturefnafræði í á ofangreindu tíma- bili. Fjöldi mála var samtals 6487. Styrkur alkóhóls var mældur í öllunt sýnunum og í 154 sýnunt (2,4%) var einnig beðið um lyfjantælingu. Niðurstöður: 85% lilfella reyndust vera með áfengismagn í blóði yfir leyfilegum mörkum (>0,5%o w/v). Þar sem beðið var um lyfjamælingar töldust 89 (57,8%) hafa ekið undir áhrifum lyfja. Algengsta lyfið/efnið sem greindist hjá ökumönnum var tetrahýdrókannabínól í 60 tilfellum (39,0%), benzódíazepín í 57 tilfellum (37,0 %), amfetamín í 31 tilfelli (20,19%) og sterk verkja- lyf (ópíöt) í 26 tilfellum (16,9%). Áfengismagn í blóði var oftast á bilinu 0,5-0,99%o. Karlar voru í meirihluta (80,3%) og flestir yngri en 30 ára (57,1%). Umræður og niðurstaða: Akstur undir áhrifum áfengis er einn af áhættuþáttum fyrir banaslys í umferðinni. Við vitum rninna um áhrif hinna ýmsu lyfja á akstur en rannsóknir erlendis frá hafa sýnt fram á aukna hættu á umferðaróhöppum við akstur eftir töku á benzódíazepínum. Sá efniviður sem hér er kynntur er ekki tilviljanakennt úrtak úr umferðinni heldur valinn hópur sem tek- inn hefur verið af lögreglu vegna gruns um að aka undir áhrifum áfengis eða lyfja. Frekari rannsókna er þörf til þess að unnt sé að komast að því hver sé raunveruleg tíðni aksturs undir áhrifunt áfengis og/eða lyfja hér á landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.